Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Side 50
44
Islenzk heimspeki.
IÐUNM
takið gamla: Eins claudi er anríars líf. Hversu ömurlegt
lögmál lífs, að verða að siökkva annað líf til Jress að
geta sjálft kviknað eða logað. Hvenær fer almenning að’
dreyma fyrir alvöru um jarðneskt náttúrulögmál, Jrar
sem eins líf er annars líf, — líf, sem að vísu kviknar og
logar fyrir fulltingi annars lífs, en ekki með pví að
slökkva Jiað, heldur með því að sameinast því til auk-
innar fullkomnunar? Er su lífsstefna sprottin upp úr
skauti gudlegs frumkraftar, sem leggur sýkilinn í brjóst
barnsins, eitrið í tönn nöðrunnar og hernaðaræðið’ í sál
úrvals-æsku heilla I)jóða á vígvellinum?
1 islenzkri heimspeki bjarmar fyrir nálægð Jreirrar
tilveru, sem útilokar alt dauðastríð um lífsjrarfirnar..
Þar vaknar manni grunur um göfugri næringu en.
sláiur, nýtt kjöt og volgt blóð. Að vísu mun mönnum
virðast sú tilhugsun blikna í órafjarlægð hins ókomna
tíma, að alt rán- og spilli-iíf hverfi héðan af jörðu. En
„hjá þér er einn dagur sem þúsund ár,
og þúsund ár dagur — ei meir.“
Ef mönnum gengur misjafnlega að átta sig á fiví,,
hversu ill ganga náttúrunnar er hér á jörðu, er vert að
minnast Jress, sem dr. Helgi bendir á, að langmestur
hluti Jreirra dýra- og jurla-tegunda, sem fram liafa
komið, er liðinn undir lok, og mjög margar án þess að>
eiga sér niðja í breyttum tegundum. Nú liggur beint
við að spyrja: Hvers vegna hafa liftegundir þessar liðið-
undir lok? Svarið verður: Vegna þess, að Jrær voru
misheppnaðar tilraunir frumkraftarins til að framleiða.
fullkomið líf í því efnisformi, sem þær birtust í. Hafa
menn annað skynsamlegra svar á boðstólum?
Dr. Helgi heldur því fram, að alt jurta- og dýra-líf
hafi verið eins konar undirbúningur undir mannkynið„
mjög svo langur og torsóttur. En eins erfiðlega og