Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Side 52
46
Islenzk heimspeki.
ÍÐUNNE
ára barist við að skapa nýjar lífheildir, án pess nokkru
sinni að geta gert nokkurri hugsandi veru tilgang sinn
fullkomlega ljósan.
Reynum að gera oss sem hugstæðast, að lífið á hnetti
vorum „er einungis örlítill práður í hinum óendanlega
furðulega og fjölofna vef líi'sins. En ])ó hefir lífið komið
hér fram i miljónum mynda, og pó nær saga iífsins á
jörðu hér yfir hundrað miljónir ára. 1 miljón aldir voru
hér einungis til örsmáar Iífagnir, frumneistar lífsins,
fyrstlingarnir. Svo seint er vaxið fram. Og eftir að
fjölfrumungar voru til, liðu enn miljónir alda, áður
tækist að vaxa fram til hugsandi veru. Svona erfitt er
að vaxa fram, pegar helstefnan ræður, svona erfitt að
vitkast, pó að magnanin sé farin að koma fram sem
líf. Loksins tókst niðja dýrs, sem skapast hafði á trjálífi
og aftur yfirgefið trén, umbreytt í veru, sem að eins
gengur á afturfótunum, loksins tókst hinum umbreytta
apa að ná peim vexti heilans, að magnanin frá upp-
sprettu kraftarins gæti komið fram sem hugsun."
Og — „pegar efnið fer að hugsa, stígur pað enn pá
merkilegra spor fram á leið, en pegar pað fór að lifa.
En af pví að hver tilraun til að lifa mistekst, pá er ekki
um sanna framför að ræða, heldur vitisstefnu. Pjáningin
er pað, sem mest hefir vaxið. — Og býsna ófullkomið
er vit hins umbreytta apa, og hefir pað pó ekki fengist
nema með pví að láta nokkuö af líkamskröftunum og
mikið af eðlishvöt hinna lægri dýra. Hinn umbreytti
api, maðurinn, tekur til að leggja undir sig jördinci og
breyta jörðinni eftir sínum pörfum; og er pað tilraun,
sem í framhaldi verður tilraun til að leggja undir sig
heiminn, breyta heiminum eftir sínum pörfum; má par
kenna merkilegan pátt í viðleitni hins óendanlega kraft-
ar til að gera heiminn sér líkan.“