Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Qupperneq 61
IÐUNN
Islenzk heimspeki.
55
Flestir munu einhvern tíma hafa pózt sjá sjálfa sig í
draumi. En nú kemur það ekki svo sjaldan fyrir
grannlausan dreymanda, að þegar hann býst við að
sjá sitt eigið andlit, sér hann alt annað andlit, sem hann
máske kannast ekkert við. Stundum jjykist hann í
fyrstu jrekkja einhver sín eigin persúnueinkenni, en jmu
smá-hverfa eftir jjví sem draumurinn skýrist. Slík
draumfyrirbrigði styrkja ekki lítið jrá skoðun, að I)að sé
ekki meðvitund dreymandans sjálfs, heldur vökulíf
annars manns, draumgjafans, sem framleiðist í heil-
anum, jjegar sofið er. Að sá draumgjafi eigi venjulega
heima á öðrum hnetti er sennilegt vegna j)ess, að j)ví
skýrari sem draumur er, ])ví ólíkari verða fyrirbrigði
draumsins þvi, sem gerist hér á jörðu.
Dr. Helgi telur, að j)að, sem mestu ráði um j)að,
hvers konar sambandi dreymandinn nær í svefninum.
séu áhrif annara manna. Hver maður sé annars stillir,
])egar ræðir um sambandið viö aðra stjörnubúa, en
ekki vilji dreymandans sjálfs. Eins og stillirinn á út-
varpsviðtækinu ræður úrslitum um j)að, hvaða stöð
vér náum í, eins ræður náunginn því fyrir óafvitandi
áhrif, hvort draumsamband vort verður við gott eða
ilt tilverusvið. Þetta kemur glögglega fram, j)egar um
sitjara á miðilfundum er að ræða.
Gæti samband mannanna við vitverur annara hnatta
orðið nógu fullkomið, myndu j)eir, samkvæmt jressu,
lifa tvenns konar lífi á víxl: sínu eigin vökulífi hér á
jörðu um daga, en vökulífi draumgjafanna á öðrum
hnöttum um nætur. Draumurinn yrði j)á ekki lengur til-
gangslaust rugl, sem enginn botnar í, heldur vísvitandi
orkugjafi og vitgjafi, sem fæli í sér möguleika, er eng-
inn getur gizkað á.
Þessi kenning um eðli svefns og drauma skilst enn