Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Qupperneq 118
112
Undir krossi velsæmisins.
IÐUNN
engis örvænt um, aö Á. .lak. gæti einnig hlotið sinn
lárviðarsveig úr náðarhendi íhaldsins fyrir sams konar
afrek. Par er skerfur ekkjunnar auðsýnilega vel peginn,
Jiótt smár sé, meir litið á viljann og innrætið en mátt-
inn. Skal ég svo ekki eyða fleiri orðum að rangfærslum
Árna né því, hverjum aðferðum hann telur sigurstrang-
legast að beita í baráttu sinni fyrir kynferðilegum
hreinleik „tiginna" kvenna, lífs og liðinna.
Árni Jakobsson fjasar rnikið um hinar „nábleiku
myndir, sem Laxness dregur á tjaldið". Og hann er að
bögglast við að gefa ! skyn, að veruleiki sá, sem Jæssar
nábleiku myndir kasta með óvenjulega hvössum og
skýrum hætti í augu jafnvel hinna sljóustu lesenda,
sé framtíðarhugsjón og markmið okkar ungu mannanna.
Ojæja, heillakarlinn; minna má Jrað ekki kosta!
Örlög Sigurlínu í Mararbúð ættu J)á að vera örlög
Jiau, sem oss dreymir um til handa íslenzkum konum, á-
samt allri hennar grátlegu eymd, barátta Arnalds í
Kófinu, í allri sinni ámátlegu vesöld, framtíðarbarátta
vor og Jæirra, sem yngri eru. Og J)á sjálfsagt með
von um þann árangur, að nýi burgeisinn, SteinJ)ór,
hefjist á rústum garnla burgeissins Bogesens! Bók
Halldórs skilur við öll málefni á Óseyri við Axlar-
fjörð í Jdví ástandi, sem yfirstéttinni rnætti ákjósanleg-
ast Irykja, í ringluðu fáti eftir hina fyrstu misheppnuðu
umbóta-atrennu. Hvernig stendur pá á Jjví, að oss
Jjykir bók Halldórs með afbrigðum góð, en nesjamensk-
unni með afbrigðum skaðleg, J)ar sem hún bograr undir
krossi síns hræsnisfulla velsæmis? Ekki getur J)að verið
af J)ví, að SteinJ)ór sé koininn í stað Bogesens. Svo
fer einatt í „frjálsri samkeppni" og J)ykir gullheiðarlegt.
Ekki getur J)að heldur verið af J)ví, að kaupfélagið á