Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Page 126
120
Eins og nú horfir við.
IÐUNN
urleita skipi sér saman í ákveðnar heildir. Og án frek-
ari formála sný ég mér að efninu.
Það, sem fyrst og fremst hefir gerst á öldinni, er
petta, að pjód, sem haföi verid einangriið um langar
aldir, er heimt inn í athuröarás timanna. Hið örlagaríka
og stórfelda fyrir íslendinga 20. aldar er einmitt petta,
að vera kallaðir út úr einangruninni til kynningar á
umheiminum og samtímanum, að komast inn í sögu
heimsins. Kallið kom einmitt um aldamótin, og pað kom
frá uppsiglandi auðvaldi Vesturheimsins og vélamenn-
ing pess. Það var hátt og snjalt, svo að ómur pess
barst út á yztu andnes og inn til prengstu dala. Það
fluttist bóndanum, par sem hann barðist um í óræktar-
mónum með púsund ára gömlu verkfæri, og sjómannin-
um undir árum á opinni smáfleytu. Það barst Islend-
ingnum, fátækum og menningarsnauðum, óframfærnum
og vondaufum, og hét honum auði, menningu, frelsi og
sjálfstæði. Islendingar voru í byrjun feimnir og tregir
að fylgja pessu boði, svo margsviknir og margblektir
voru peir fyrir, en pó kom par, að peir breiddu út
faðminn móti rísandi sól auðskipulagsins og festu kaup
á nýju tækjunum.
Saga okkar á öldinni hefir verið sagan um pað,
hvernig við risum á bárum hins erlenda auðskipulags,
hvernig við hrifumst af loforðum pess, hvernig við
trúðum á almætti pess, hvernig við gengum pví á
hönd og hvernig pað reyndist okkur í verunni. En hún
er líka sagan um viðspyrnu pjóðarinnar gegn einu og
öðru rekaldi á pessu flóði og loks um vaxandi fjand-
skap gegn skipulaginu sem slíku. Alt líf okkar og at-
hafnir eignast fyrst skýringu í árekstri, samblöndun og
samlögun hins innlenda og erlenda. 1 pví ljósi verður
að skoða atburði aldarinnar. Við getum engan skilning
i