Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Page 132
126
Eins og nú horfir við.
íðunm
leikhúsið og Sundhöllina. Það gerðist orðið gott til
sláttar fyrir skáld og listamenn, og alls konar fjöl-
gróður spratt upp.
En áður en pað er frekar rakið, er rétt að minna á,
hvað Reykjavík fékk úr sveitunum, og er jiá fyrst að
telja fólkið. Það liggur í hlutarins eðli, að jretta fólk
kom ekki slypt og snautt, heldur flutti jiað með sér
jiúsund ára rótgrónar venjur og jjrautmótuð eðlisein-
kenni. Og jrótt áhrifamagn auðsins úr sjónum, erlendrar
tækni og tízku, holtanna og tjarnarinnar í Reykjavík
væri mikið, j)á hurfu ekki jæssi einkenni í fyrsta lið.
Sveitamaðurinn sat lengi — og situr enn — í mörgum
Reykvíkingnum, jiótt hann tolli í tízkunni. Og vel mætti
svo reynast, að margt af j)ví haldbezta í menningu
Reykjavíkur ætti seigluna sveitunum að j)akka.
En áður en Reykjavík ynnist tími til verulegrar ný-
sköpunar, komu til sögunnar ný öfl, sem að sumu leyti
kiptu fótunum undan j)ví, sem hafið var verks á, og
í öðru lagi sveigðu jrróunina inn á nýjar brautir. Og
verður j)á að líta á j)essa hluti frá öðru sjónarmiði.
Þegar auðskipulagið nam hér land, breytti pað í engu
eðli sínu; pað færði ekki hverjum landsmanni tæki eða
auð, heldur að eins fáum. Við uppgang og vöxt
Reykjavíkur urðu pað nokkrir menn, sem eignuðust flest
atvinnutækin og nutu ágóðans af verzlun og viðskift-
um. Þessir menn urðu jafnframt valdamestir. i stuttu
máli: pað skapaðist yfirstétt og undirstétt í Reykjavík
og annars staðar á landinu. Og par kom furðu fljótt, að
skörpustu andstæðurnar urðu ekki sveitir og bæir, held-
ur yfirstétt og verkalýður. Einkum hefir pessi skifting
orðið skýr og glögg hin síðustu ár. Nú stafar Reykja-
vík engin hætta af mótpróa sveitanna, heldur af mót-
próa sinnar eigin verkamannastéttar. Á meðan auð-