Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Page 143
IÐUNN
Kirkjan og Iijóðfélagið.
137
ótuktarskap, að ginna aðra úr náðarfaðmi kristinnar
kirkju og út á refilstigu trúleysis og spillingar.
Hvort pessi ásökun hefir við rök að styðjast, má
fyrst um sinn láta liggja milli hluta. En pótt hér fyrir
fyndist pess háttar fúlmenska, væri ásökunin jafn-
fávisleg fyrir pví og sízt af öllu nokkur skýring á
málinu eða lausn. Hverju erum við nær, pótt við sláum
pví föstu, að til séu svo purkunarlausir menn og illa
innrættir, að peir taki upp óheiðarlega(?) samkeppni
við fulltrúa kirkjunnar í sálnaveiðum? Eftir er að
skýra pað félagslega fyrirbrigði, hvernig pessir menn
hafi vilst svo mjög af réttri leið. Átti ekki kirkjan að
gæta allra sinna sauða? Og ef hún fyrir vanmátt eða
klaufaskap tapar álitlegum hópi manna yfir í herbúðir
óvinarins, svo að peir snúast gegn henni og taka að~
gera usla í hjörðinni — hverjum má hún pá um
kenna nema sjálfri sér?
Skylt er að taka pað fram, að sumir pjónar kirkjunnar
eru skarpskygnari eða hreinskilnari en svo, að peir láti
sér nægja pessa skýringu. Annað veifið eru peir að hug-
leiða pað, að inálaflutningi kirkjunnar kunni nú ef til
vill að vera eitthvað ábóta\'ant. Suma dreymir jafnvel
um, að til mála geti komið að gera einhverjar smá-
umbætur til pess að vinna nýja markaði fyrir hið sálu-
hjálplega orð. Þeir orða pað svo, að pað purfi að-
hleypa nýju lofti inn i kirkjuna, gera hana víðsýna og
umburðarlynda, jafnvel í garð peirra, er snúið hafa
við henni bakinu, og taka á brestum peirra með bróður-
legri miskunnsemi.
Það bregður jafnvel fyrir votti af gagnrýni á eigin
starfi hjá sumum. T. d. kvað einn upp úr með pað'
ekki alls fyrir löngu, að bilið á milli prestanna og al-
Þýöunnar hefði minkað; peir gnæfðu ekki eins hátt