Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Side 146
140
Kirkjan og Jrjóðfélagið.
IÐUNNl
auðvaldspróunina og telja sig sjá, hvert stefnir, yfir-
leitt andvígir kirkjunni, og það af tvennum ástæðum.
í fyrsta lagi af fivi, að hin óbliðu lífskjör og sífelda
barátta fyrir daglegu brauði blanda líf ])eirra beiskju.
Þeim finst j)að tæplega viðlits vert, J>ótt einhverir
herrar, sem hafa ef til vill ærið takmarkaðan skilning
á kjörum peirra og baráttu, prediki fyrir fieim, að freir
eigi eilífa sælu í vændum, þegar þessa heims barátta
er á enda. Margur alþýðumaður myndi í skapi til að
svara slíkum fyrirheitum eitthvað á þessa leið: Nei
takk, ég kæri mig ekkert unt vafasama himnarikisvist,
úr J)ví að ég fæ ekki neins að njóta í Jæssu lífi; J)ið
getið átt hana fyrir mér.
I öðru lagi kemur hér til greina sú staðreynd, að
kirkjan sem heild — einstaka undantekningar eiga sér
stað — hefir litið með stöku samúðarleysi á baráttu
hinna vinnandi stétta fyrir bættum kjörum. Þetta er
J)að drekasæði, sem kirkjan hefir niður sáð, og er J)ví
ekki nema eðlilegt, að uppskeran verði útsæðinu lík.
Þó verður fivi ekki neitað, að kirkjan á enn töluverö
ítök í hugum fólksins. En sé J)að fyrirbrigði athugað
nánar, kemur í ljós, að J)að er aðallega viss tegund
fólks, sem leitar athvarfs hjá kirkjunni og væntir f>ar
trausts. Það er ekki hin nautnasjúka hástétt eða hin
lífsglaða millistétt. Þetta fólk hefir yfirleitt fært guði
sína niður á jörðina og leggur raunverulega lítið upp
úr hlutverki kirkjunnar, J)ótt fiað fylgi henni í orði, af
J)ví að J)að er talið til borgaralegra dygða. Ekki er J)að
heldur hin róttæka stétt öreiganna. Hún hefir Jægar
komist að ])eirri niðurstöðu, að til kirkjunnar hafi hún
ekkert að sækja.
Samt er hér til all-fjölmennur hópur fólks, sem enn
hefir samúð með kirkjunni. Það eru J)eir, sem ekki.