Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1933, Síða 166
160
OrBið er laust.
IÐUNN
minni árangur en t. d. að leita til 2—3 manna í sýslu
hverri og láta pá annast söfnunina, hvern í sínu bygðar-
lagi, undir umsjón og reglum peirra, er forustu hefðu i
þessu máli.
Minstar annir hjá sveitamönnum eru venjulega. í nóv-
ember; væri sá mánuður einkar hentugur til þessa
starfa, og fengist til starfsins 2—3 greindir og áhuga-
samir menn í hverri sýslu, væri vorkunnarlaust að hafa
lokið pessu starfi á fimm árum. Mundi pá mörgu verða
bjargað, sem pýðingu hefði fyrir tungu vora og sögu.
Það er nú oft talað um fimm ára áætlun; mér fyndist,
, að vel ætti við að gera hana i pessu efni.
Bergsteinn Kristjánsson.
Bókamarkaðuiinn,
Þrátt fyrir kreppuna og hina erfiöu tíma, sem draga
úr framkvæmdum á flestum sviðum, kemur alt af furðu
mikið út af bókum. Þetta er glöggur vottur um hinn
andlega prótt, sem löngum hefir verið einkenni pjóðar
vorrar, og á vonandi eftir að verða pað lengi enn, prátt
fyrir allar hinar mörgu hrakspár, er sífelt dynja yfir
frá peim, sem lifa í hillingum fornrar frægðar, pekkja
ekki samtíð sína og eru slóskygnir á framtíðina.
Þó við segjum, að pessi mikla bókaútgáfa sé talandi
vottur um framtak útgefendanna og menningu lesend-
anna, pá verður ekki fram hjá pessu gengið, án pess
að svipast um eftir pví, hvernig umhorfs er á bóka-
markaðinum.
Hverjum peiin, sem nokkuð fylgist með! í pessu efni,
er pað ljóst, að á síðustu árum, síðan kreppan skall á,
hefir minna komið út af verulega góðum bókum en