Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 3

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 3
TIMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti 1968 Þjóðréttarreglur um vernd fiskimiða utan landhelgi Eftir dr. Gurmar G. Schram, deildarstjóra í Utanríkisráðuneytinu. *) Hér verða að nokkru raktar þær þjóðréttarreglur og sú réttarþróun, sem snertir vernd fiskimiða utan^ landhelgi. Ekki þarf að fara mörgum orðum um, að hér er á ferð- inni mál, sem mjög mikla þýðingu hefur fyrir okkur Is- lendinga og þær aðrar þjóðir, sem byggja afkomu sína á fiskveiðum. Fiskimiðin innan landhelginnar fullnægja hvorki þörfum okkar né annarra mikilla fiskveiðþjóða. Þær þjóðr gera allar út flota, sem sækir á fjarlægari mið, stundar veiðar sínar á þeim fiskimiðum, sem eru eign allra þjóða og þó ekki séreign neinnar. Um fiskveiðar á úthafinu geymir lögfræðin fastmótaðar venjureglur, sem skapast hafa á aldanna rás. Þær reglur hafa ráðið samskiptum þjóðanna á hafinu um aldir og ráða þeim enn. Flestar þeirra eru staðfestar og á bók færðar í þeim ýmsu milliríkjasamningum, sem gerðir hafa verið um fiskveiðar á úthafinu og þá ekki sízt í Genfar- samningnum frá 1958, sem gildi tók 1966. En nú er svo komið, að þær réttarreglur, sem gilt hafa *) Grein þessi er að meginstofni erindi, sem höf. flutti á fundi í Lögfræðingafélagi Islands 2. nóvember 1967.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.