Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 38
bréfi. Samkvæmt þeim á m. a. að leita álits geðlækna um sökunauta yngri en 21 árs, einkum ef ástæða er til að ætla, að andlegum þi*oska ungmennanna og geðheilsu sé nokkuð ábótavant, svo og ef þau hafa gerzt sek um skírlífisbrot, brennu eða grófar líkamsmeiðingar. Þá á ætið að fara fram rannsókn, ef ætla má, að sökunautur sé geðveikur eða andlega vanþroskaður. Með tilliti til duldrar geðvillu á að leita álits læknis, ef kæran varðar alvarleg eða ítrekuð skírlífisbrot, brennu eða önnur brot, er hafa almannahættu í för með sér, svo framarlega sem verknaðinn má ekki rekja til eðlilegra hvata. Hurwitz telur þetta lágmarkskröfur. 1 Danmörku fer geðrannsókn fram i miklu fleiri málum en nú voru greind, og hefur geðrannsóknum farið mjög fjölgandi á siðari árum. i) A það er að líta í þessu sambandi, að geðrannsóknir hafa tvenns konar hlutverki að gegna. Annars vegar þarf að ganga úr skugga um sakhæfið, en hins vegar er það hlut- verk, sem öllu mikilvægara er, að skapa grundvöll fyrir val á virkum, sanngjörnum og skynsamlegum viðurlög- um. Sérgreining viðurlaga hefur farið sivaxandi. Reynt er að velja hverjum brotlegum einstaklingi þau viður- lög, sem honum og þjóðfélaginu koma að mestu gagni. Innan hvei'rar viðurlagategundar er nú unnt að koma við sibættum úx-ræðum til endurþjálfunar, lækningar og uppeldis. Þessar nýju aðstæður hafa skapað aukna þörf fyrir upplýsingar um alla persónulega hagi sökunauta. Dómari, er taka þarf ákvörðun um geðrannsókn, reyn- ir sjálfsagt að gera það upp við sig, hversu eðlilegar hvat- ir liggi að baki verknaði. Brennubi'ot eru að jafnaði talin af óeðlilegum hvötum runnin. Þó virðist aðstaðan bi'eyt- ast, þegar sýnt er, að auðgunarhvöt er þar að verki, svo sem ef brenna er framin til að koma fram vátryggingar- svikum, sbr. Hrd. XIX :1, XXVII: 9, og að vissu leyti Hrd. !) Stephan Huiwvitz, Den danske kriminalret, Alm. Del (1952), bls. 413—414. 36 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.