Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 39
XVIII: 122. I þessum málum fór ekki fram geðrannsókn þrátt fyrir alvarleg sakarefni. Nokkuð er það á reiki, hvaða auðgunarbrot leiða til geðrannsóknar. Helzt virðist það vera í stórfelldum þjófnaðannálum, en síður í fjár- dráttar- og svikamálum, sbr. t. d. Hrd. XXXI, 1. I venju- legum nauðgunar- og bkamsárásarmálum fer sjaldnast fram geðrannsókn. Andlegir annmarkar. Að lokum fáein orð um helztu annmarkana, er 15. og 16. gr. hegningarlaga tilgreina. Þeir eni ekki tæmandi taldir, sbr. orðalag 15. gr. „eða annars samsvarandi ástands“, og 16. gr. „annamar truflunar". Sum þau læknis- fræðilegu hugtök, sem felast i greinum þessum, eru sæmi- lega glöggt afmörkuð og skýrð í sálfræði og geðlæknis- fræði, svo sem geðveiki í þrengri merkingu (psychosis) og fávitaháttur (þar með talinn örvitaháttur). Reyndar er fávitaháttur hvergi orðaður i lagagreinunum, heldur aðeins talað um andlegan vanþroska. Dómvenja hér á landi og skýringar refsifræði benda til, að þetta orðalag 15. gr. eigi við fávitahátt fyrst og fremst. Er þá vanþroski skv. 15. gr. skýrður þröngt, þannig að um sé að ræða vanþroska á nokkuð háu stigi, sbr. 16. gr. dönsku hegn- ingarlaganna (ándssvaghed i hojere grad). Sést það og af samanburði við 16. gr. íslenzku laganna. Eins og áður er getið, tel ég, að þessi liður 15. gr. taki líka til geð- villuástands á háu stigi, ekki sízt ef almannahætta stafar af sliku ástandi sökunautar. Enn er margt á huldu um geðvillu, einkenni hennar og orsakir. Hugtakið hefur um langan aldur verið afar óljóst og illa skýrgreint. „Segja má, að það hafi verið eins konar ruslakista, sem ýmsum afbrigðum skapgerðar og atferlis hefur verið troðið í, þegar ekki reyndist auðið að telja þau til geðveiki eða taugaveiklunar.“ 1) Geðvilla er mjög afbrotagæf :) Sigurjón Björnsson, Úr hugarheimi, bls. 111. Tímarit lögfræðinga 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.