Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 37
bráð hætta af sökunaut, að hann gangi laus og komi öðru hverju til viðtals hjá lækninum. 1 1. nr. 14/1942 um læknaráð segir m. a. í 2. gr., að læknaráð láti i té umsagnir um hvers konar læknisvott- orð, sem lögð eru fyrir dómstólana, enda sé þeim heint til ráðsins samkvæmt úrskurði dómara. Allalgengt er, að álitsgjörðum og vottorðum lækna um geðheilsu sakaðra manna sé skotið til læknaráðs. Venjulegast er það við meðferð máls í Hæstarétti, enda kveður Hæstiréttur þá upp úrskurð þar að lútandi. 1 9 hæstaréttarmálum var álitsgjörð skotið til læknaráðs. 1 aðeins tveimur af mál- unum hafði héraðsdómari leitað álits læknaráðs. 1 einu máli hafði saksóknari óskað umsagnar ráðsins án dómsúrskurðar, sbr. 1. mgr. 2. gr. læknaráðslaganna. Engar reglur eru lögfestar um það hér á landi, hvaða brot skuli vera tilefni geðrannsóknar né hvaða afbrota- manngerðir komi þar helzt til greina. Umrædd könnun á hæstaréttardómum gefur nokkra vísbendingu, en mjög þó óljósa. Ákveðnar venjur hafa mótazt i þessu efni. Sum brot þykja þannig löguð, að þau bendi til afbrigðilegs sálarástands, þótt ekki komi þar annað til. Sem dæmi eru oft nefnd manndráp, skirlífisbrot gagnvart börnum og brennuhrot. Er og lítill vafi, að tíðast er leitað álits lækna, þegar slík brot eru framin. Ella er geðrannsókn oftast látin fara fram, ef eitthvað það kemur fram við rannsókn máls, sem vekur grun um andlega vanheilsu eða vanþroska. Frumkvæðið getur komið frá sökunaut sjálfum, fjölskyldu hans eða réttargæzlumanni. Ekki virð- ast þó andlegir heilsubrestir vera algeng varnarástæða í sakamálum hér á landi. Þar sem íslenzkar sakhæfisreglur eru mjög likar hin- um dönsku, er rétt að gæta að framkvæmdinni í Dan- mörku á þessu atriði. Þar hafa ekki heldur verið lögfestar reglur um það, hvenær geðrannsókn skuli fara fram. Ríkissaksóknarinn (Rigsadvokaten) gaf þó dómstólum þegar á árinu 1932 ákveðnar leiðbeiningar í umburðar- Timarit lögfræðinga 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.