Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 64
afhent stefnda læknisvottorð, dags. 22. maí og 5. júní, en skv. hinu siðarnefnda vottorði hafi verið talin nauðsyn á því, að hún dveldist á gigtlækningarhæli. Af þvi tilefni hafi hún haft veikindaleyfi allan júnímánuð og fyrstu 9 daga júlímánaðar, en það sem eftir hafi verið af þeim mánuðum hafi verið talið sumarleyfi hennar. Hinn 10. júli hafi henni að læknisráði verið talið ráðlegast að taka ekki upp sama starf næstu tvo tii þrjá mánuðina. Vottorð þetta varðandi hafi hún ætlað að afhenda stefnda, en þá hafi henni verið tilkynnt, að þar sem hún hafi ekki mætt til starfa þann 1. ágúst, liti stefndi svo á, að hún væri eigi lengur i starfi hjá honum. 1 annan stað voru málsatvik þau, að i byrjun marzmán- aðar 1962 hafði stefnandi hafið þularstarf hjá stefnda. Hefðu áður verið valdar þrjár stúlkur úr umsækjanda- hóp um það starf, þ. á m. stefnandi, til frekari reynslu. Sá reynslutími hafi verið tveir mánuðir, og á þeim tima hafi hún sinnt þularstörfum í stofnuninni samtals 200,5 klst. Ekki hafi fyrirfram verið sarnið um greiðslu fyrir starf þetta, en starfið hafi verið unnið fyrir utan starfs- tíma hennar hjá stofnuninni. Fyrir þetta starf hafi hún enga greiðslu fengið. Málssókn stefnanda var reist á fyrrgreindum tveim þáttum og var nánari sundurliðun þessi: A. Fyrri hluti. 1. AÐALKRAFA: Bætur vegna tekju- missis af völdiun atvinnusjúkdóms, sem stefnandi fékk af störfum sínum hjá stefnda, í 5 mánuði ................ 2. VARAKRAFA: Bætur vegna fyrir- varalausrar brottvikningar í byrjun ágúst þrír mánuðir ....................... 3. ÞRAUTAVARAKRAFA: Ógreitt hálft kaup í ágúst, september, október 1962, vegna veikinda...................... kr. 28,652,00 — 17,191,20 — 8,595,60 62 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.