Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 16
haldnar þar sem komið hefur verið fram samþykkt á for- réttindum sliki'a ríkja og slík sérréttindi njóta enn el-cki þjóðréttarlegrar viðurkenningar. Nauðsyn nýs stjórnkerfis. Ekki viljum við Islendingar þó láta þar við sitja, né heldur aðrar þær þjóðir, sem efnahag sinn byggja að mestu leyti á sjávarafla. Við viðurkennum, að með Genfarsamningnum og nýjustu þróun innan þjóðaréttar- ins sé gróf rányrkja fiskimiða væntanlega fyrirbyggð, en við óskum þess engu að síður, að fá viðtækari lögsögu yfir fiskimiðum landgmnnsins og forréttindi til nytja þeirra. Þar erum við ekki einir á báti, því hinar ört vax- andi fiskiveiðar þjóða heims og hin nýja veiðitækni veld- ur því, að skerfur heimaþjóðarinnar fer víða minnkandi á hennar eigin miðum, þótt ekki sé um ofveiði þar að ræða. Því hefur þróun undanfarinna ára gengið í þá átt, að æ fleiri þjóðir hafa aðhyllzt það sjónai-mið, að æski- legt væri að koma á því fyrirkomulagi i fiskveiðum ver- aldar, sem tryggði strandríkinu réttmætan hlut og nokk- urn forgang fram yfir fjarlæg fiskveiðiríki. A það hefur verið bent bæði af fiskifræðingum, hagfræðingum og lög- fræðingum, að tímabært væri vissulega orðið að koma á kerfisbundinni stjórnun í fiskveiðum veraldar, i stað þess að láta þar kylfu ráða kasti, láta nýtingu fiskimiðanna vera undir því komna hver þjóða ræður yfir mestu fjár- magni og fullkomnustum veiðiskipaflota. Hér bæri frekar að deila gæðum hafsins jafnt niður á milli þjóða. Væri enn einn kostur við slíkt stjórnkerfi í fiskveiðum, að það myndi setja niður þær tíðu deilur um not af miðum og veiðiréttindi á svæðunum næst landhelginni sem nú líðkast. Ein meginástæðan til þess, að ýmsar þjóðir eru teknar að velta vandamálum fiskveiðanna fyrir sér í nýju ljósi ,og æskja nýrrar þróunar innan þess réttarkerfis, sem um hafið og auðæfi þess hefir gilt, er af efnahags- legu toga spunnin. Fiskaflinn í heiminum hefur vaxið 14 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.