Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 45
Það hefur valdið forystumönnum Norges Juristforbund og öðrum áhugamönnum um félagið nokkrum vonbrigð- um, að fleiri samtök löglærðra skuli ekki hafa skipað sér undir merki félagsins strax á þessum misserum, sem liðin eru frá þvi að félaginu var hleypt af stokkunum. Það er því víðar en á Islandi, sem ástæða er að kvarta undan deyfð og áhugaleysi lögfræðinga um mál, er snerta þá alla. Norges Juristforbund gefur út blað, sem ætlazt er til að komi út allt að 10 sinnum á ári. Blaðið nefnist „Jurist- kontakt“ og hóf göngu sína í október 1967. Síðan hafa komið út 2 tölublöð, í nóvember og desember 1967. 1 „Juristkontakt“ verður fyrst og fremst fjallað um félags- mál norskra lögfræðinga, þ. á m. skipulagsmál og ekki sízt mál, sem varða beint eða óbeint launakjör lögfræð- inga. Það er álit þeirra, sem að „Juristkontakt“ standa, að ekki sé ástæða til að fjalla beinlínis um fræðileg efni i blaðinu, þar sem nú þegar séu fyrir hendi nægilega mörg lögfræðitímarit, sem birta ritsmíðar um lög og rétt. Strax í 1. tbl. „Juristkontakt“ var lögð mikil áherzla á kjaramál lögfræðinga. 1 grein eftir formann Norges Jurtistforbund, Sigurd Lorentzen, departementsrád, segir m. a., að lögfræðingar í Noregi hafi ekki gætt fjárhags- legra hagsmuna sinna nægilega vel. Lorentzen bendir á, að hagsmunasamtök launþega og atvinnurekenda hafi lengi látið mikið að sér kveða i Noregi, en háskólamennt- aðir menn hafi dregizt aftur úr í þessu efni. Kemur þetta islenzkum lögfræðingum kunnuglega fyrir sjónir. 1 fréttagrein í nóvemberhefti „Juristkontakt“ er skýrt frá, að lögfræðingafélög Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar hafi á árinu 1966 stofnað til nokkurrar sam- vinnu. Talað er um samvinnu lögfræðingafélaganna á Norðurlöndum, en ekki er vikið einu orði að Islandi eða Lögfræðingafélagi Islands. Það heyrir nú orðið víst til undantekninga, að Islandi sé gleymt, þegar rætt er um norræna samvinnu, en hér höfum við þó eitt leiðinlegt Tímarit lögfræðinga 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.