Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 54
vottorð frá bæjarfógetanum í Vestmannaevjum þess efnis, að skv. veðmálabókum Vestmannaeyja væri stefndi skráð- ur eigandi bátsins frá 20. nóvember 1962 til 19. apríl 1963. Síðan segir í forsendum dómsins: „Samkvæmf 1. mgr. 12. gr. laga nr. 61/1947 sbr. 10. gr. laga nr. 103/1952 bar stefnda að tilkvnna vátryggingarfélagi á því svæði, sem skipið fluttist á, og samábyrgðinni, ef vörzluskipti urðu á bátnum fyrir 19. apríl 1963, og samkvæmt sömu grein in fine fellur ábyrgð fyrra félagsins niður jafnskjótt og skip hefur verið skrásett á öðru umdæmi. Engin slík til- kynning bggur frammi í málinu. Með hliðsjón af 12. gr. laga nr. 61/1947, sbr. 2. gr. sömu laga og eðli máls að öðru leyti, verður að líta svo á, að stefndi sé greiðslu- skyldur fyrir umrætt tímabil, þ. e. meðan hann var þing- lýstur eigandi bátsins. Haggar það hér engu um, þótt síð- ari kaupendur bátsins, þeir P og G, hafi tekið að sér gagnvart stefnda að greiða skuld þessa. Að því er varðar þá málsástæðu stefnda að skuldin sé niðurfallin vegna aðgerðarleysis við hina síðari nauðung- arsölu er það að athuga, að upphaldssalan, sem fór fram í Stykkishólmi hinn 7. febrúar 1964 á bátnum, sem 'þá var eign P og G, að því er ætla má, gat á engan hátt haggað því kröfuréttarsambandi, sem þá var milli aðilja þessa máls. Verður því þeirri málsvörn ekki sinnt.“ Samkvæmt þessu voru kröfur stefnanda teknar til greina enda voru þær tölulega óvéfengdar. Dómur Bþ. 18. október 1965. Réttur til firmanafns. 1 máli sem fyrirtækið Einir h.f., Akureyri, höfðaði fyrir bæjarþingi Reykjavíkur gegn eigendum Trésmiðjunnar Einis s.f. í Reykjavík gerði stefnandi þær dómkröfur, að stefndu væri dæmt óheimilt að nota orðið „Einir“ sem nafn á fyrirtæki þeirra, að stefndu væru dæmdir að við- lögðum 500,00 króna dagsektum in solidum til að láta afmá úr firmaskrá Reykjavíkur nafnið Trésmiðjan Einir 52 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.