Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 41
hafa hins vegar ríka tilhneigingu til að varpa sök sinni yfir á aðra. f) Tilfinningasljóleiki. Geðvilltir menn eiga örðugt með að stofna til eðli- legra vináttu- og ástartengsla við aðra. Allt tilfinn- ingalíf þeirra er grunnt og persónutengsl yíirborðs- leg. g) Geðvillingar eru ófélagslegir (asocial) í háttsemi sinni. Þeir eiga í sífelldum útistöðum við umhverfi sitt og sýna virðingarleysi gagnvart siðgæðisregl- um. Hin ófélagslega afstaða þeirra tekur oft á sig mynd afbrota. Þeir eru ófélagslegir fremur en and- félagslegir (antisocial). Þeir ráðast ekki viljandi gegn þjóðfélaginu, heldur er það þjóðfélagið, sem stendur of oft í vegi fvrir uppfyllingu óska þeirra. Ekki verður hér farið nánar út í lýsingu á andlegum annmörkum, heldur aftur vikið stuttlega að geðrannsókn- um og athugun minni á hæstaréttardómum. Geðrannsókn beinist aðallega að því að kanna, hvorl sökunautur hafi á þeim tíma, er hann framdi afbrot, verið geðveikur, geðvilltur eða fáviti. Af þeim 38 mönn- um, er gengu undir geðrannsókn, hlutu 15 þann vitnis- burð, að þeir væru hvorki geðveikir, geðvilltir 1) né fá- vitar. Og nokkrir til viðbótar voru lýstir sakhæfir, þótt eigi væri tilgreint á þennan veg. Sumir þessara manna voru þó treggefnir og/eða haldnir ýmsum persónuleika- truflunum og óeðlilegum hneigðum og hvötum. Drykkju- hneigð var algeng, og margir frömdu brot sín undir áhrif- um áfengis. Geðveiki er naumast um að ræða nema í 4 tilfellum, og þó er eitt þeirra vafasamt. Sökunautur var haldinn tímabundinni drykkjusýki og hafði vefrænan taugasjúkdóm. Ekki er minnzt á hugsanlegan sakhæfis- x) Orðið geðveill hefur að jafnaði verið notað í réttarmáli og álitsgjörðum geðlækna. Tímarit lögfræðinga 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.