Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 4

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 4
um fiskveiðar á hafsvæðunum utan landhelgi og nýtingu fiskistofnanna svara ekki kröfum tímans og n<rrrar tækni í fiskileit og fiskiveiðum. Auðæfi hafsins eru ekki ótak- mörkuð. Þær réttarreglur, sem góðar voru og gildar fyrr á árum og öldum, er skipin voru smá og veiðitækin frum- stæð, hafa sætt vaxandi gagnrýni á siðari árum, eins og skiljanlegt er. Hröð þróun hefur átt sér stað í nýtingu auðæva hafsins. Samsvarandi þróun hefur hins vegar ekki átt sér stað innan réttar þess, sem um þau efni gildir. Það er hlutverk lögfræðinga og annarra fræðimanna að benda hér á nýjar leiðir, kynna ný stefnumörk í æskilegri réttarþróun á þessum vettvangi. Sú þróun verður að vera allhraðfara, ef ekki á illa til að takast á þessu mikilvæga atvinnusviði margra þjóða. Ég mun hér á eftir rökstyðja þessar hugleiðingar nokkru frekar, sérstaklega með tilliti til þeirra hagsmuna, sem við Islendingar eigum að gæta á fiskimiðum ulan land- helgi. I öðru lagi mun ég víkja að þeim réttarheimild- um, sem í dag eru tiltækar um vernd landgrunnsfiski- miðanna og úthafsfiskimiðanna, og leitast við að gera grein fyrir því hverja þýðingu þær hafa fyrir þjóðir, sem óska eftir yfirráðum á fiskimiðum landgrunnsins. Að lokum mun ég ræða um hugsanlegar leiðir i nýrri réttar- þróun á þessu sviði, tiltæk ráð innan þjóðaréttarins til þess að tryggja það að auðæfi hafsins sæti ekki sívax- andi rányrkju, og strandrikjum sé jafnframt áskilinn rétt- mætur hlutur á þeirn fiskimiðum, sem utan iandhelgi þeirra liggja. Fiskveiðilögsagan og ástand fiskistofnanna. Það fer ekki milli mála, að ástandið á fiskimiðunum kring imr Island kallar á nýjar leiðir til þess að veila fiski- stofnunum nægilega vernd. Gildir raunar hið sama á ýmsum öðrum alþjóðlegum fiskimiðum. Tökum hér aðeins tvö dæmi: A árunum fyrir siðustu heimsstyrjöld var ýsustofninn 2 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.