Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 13
þessa ákvæðis að loka Faxaflóanum gagnvart öðrum samningsaðilum, hefði öðrum skilyrðum lokunar verið fullnægt. Hér skal ekki fjölyrt frekar um einstök ákvæði þessa Genfarsamnings, en það er ljóst, að með samþykkt hans og gildistöku hefur mikilvægt spor verið stigið fram á við í því efni að tryggja hagsmuni þeirra ríkja, sem afkomu sína byggja að veruiegu leyti á fiskveiðum. Samningur- inn hefur aðeins verið nokkuð á annað ár i gildi og er því of snemmt að ræða hið raunhæfa gagn, sem af honum kann að leiða, en fróðlegt verður að fylgjast með þeim aðgerðum i fiskiverndarmálum, sem á grundvelli hans munu verða gerðar. Við Islendingar höfum ekki fullgilt þennan samning og þvi er eðlilegt að spurt sé hvort við fáum í nokkru notfært okkur ákvæði hans i friðunarmálum. Þvi er tii að svara, að auðvitað gilda alþjóðasamningar einungis milli þeirra ríkja, sem eru aðilar. Því gætum við ekki skírskotað til einstakra ákvæða lians í hugsanlegri milliríkjadeilu. En ekki tekur langan tima að gerast aðili, og i öðru lagi er á það að líta, að þessi samningur, sem aðrir er á Genfarráðstefnunni voru gerðir, er talinn mimi fá almennt þjóðréttarlegt gildi, þannig að litið verði á ákvæði samninganna í stórum dráttum sem gildandi þjóðarétt. Eftir þvi sem aðildarríkjunum fjölgar verður slík lúlkun þeirra vitanlega ótvíræðari. A eitt atriði skal enn drepið. Genfarsamningurinn fjall- ar einungis um verndun lífrænna auðæfa hafsins og skal framkvæma þá vernd á algjörum jafnréttisgrundvelli. Við getum því ekki á grundvelli hans tekið okkur einka- réttindi til fiskveiða á verndarsvæðunum, takmarkað eða útilokað veiðar annarra þjóða þar, en leyft frjálsari að- gang íslenzkra skipa. Eitt verður yfir alla að ganga, að þvi er varðar verndarráðstafanimar. Tímarit lögfræðirtga 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.