Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 24
íslenzkar sakhæfisreglur. Meginreglurnar um sakhæfi eru í 15. og 16. gr., sbr. einnig 17. gr. alm. hgl. Eru þar greindar forsenöur þess, að sökunaut sé hlíft við refsingu af andlegum heilsu- farsástæðum Frá fornu fari hefur verið talið sjálfsagt sanngirnismál, að einungis þeim sé refsað, sem bera nokk- urt skyn á eðli verknaðar og afleiðingar. Er það sögulega byggt á hinni rótgrónu meginreglu refsiréttarins um frelsi viljans til að velja og hafna og hæfileika skynsem- innar til að greina milli þess, sem er rétt og rangt. Hver sem tilgangur refsingar er talinn, endurgjald eða varn- aður, kemur út á eitt. Refsing sem slík getur ekki borið árangur, ef sakhæfi skortir að þessu leyti. Ef 15. gr. þykir eiga við, verður refsingu elcki beitt, og á þá að sýkna sökunaut af refsikröfu, sbr. 62. gr. alm. hgl. Er þá tvennt til. Dómari getur gripið til ýmissa ann- arra viðurlaga, t. d. öryggisgæzlu, hælisvistar, réttinda- sviptingar o. s. frv. Ástæða til beitingar slíkra viðurlaga er að verulegu leyti tillitið til öryggis og verndar almenn- ings og sökunautar sjálfs. 1 62. gr. eru nefnd ýmis þau úrræði, er gripa rná til, og er öryggisgæzla þeirra veiga- mest. Ilún er ótímabundin og henni þá aðeins beitt, að nauðsynlegt þyki vegna réttaröryggis. I hæstaréttardóm- um íslenzkum hef ég einungis fundið 3 mál frá gildistöku alm. hgl. 19/1940, þar sem öryggisgæzla hefur verið dæmd (Hrd. XX, 291; XXI, 253; XXII, 356). Varðandi hið sið- asta af þessum málum skal þó tekið fram, að meðferð þess i Hæstarétti tók efnislega aðeins til kröfu um lausn úr gæzlu, er dæmd hafði verið í aukarétti Reykjavíkur nokkrum árum áður. Stundum þykir nægilegt að dæma sökunaut í aðra vægari hælis- eða sjúkrahúsvist. Má þar einkum nefna áfengissjúklinga, er gerzt hafa sekir um afbrot. Samkvæmt Tölfræðihandbók Hagstofu Islands 1967 (töflu 276) voru 12 dæmdir í öryggisgæzlu og hælis- vist í sakadómi Reykjavíkur á árunum 1948—1964. Á hinn bóginn getur til þess komið, að engum viðurlögum 22 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.