Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 7
heimildum innan þjóðaréttarins við getum byggt frekara starf að fiskivernd á miðunum utan landhelgi. Sú grundvallarregla þjóðaréttarins í þessu efni er enn í fullu gildi að öllum þjóðum er frjálst og heimilt að stunda veiðar á úthafinu. Sú regla á rætur sínar í kenn- ingum fyrstu þjóðréttarfræðinganna, svo sem Grotiusar, og er samtvinnuð reglunni um frelsi hafsins til siglinga. Byggir hún á þeirri kennisetningu að hafið sé res communis og engri þjóð heimilt að taka sér þar forrétt- indi, eða leggja einstök svæði þess undir ríkisvald sitt. Segja má, að dómur Haagdómstólsins 1951 í máli Breta og Norðmanna, þar sem viðurkennt var, að heimilt væri að loka flóum og fjörðum með beinum grunnlínum, væri nokkur takmörkun á reglunni um fullt fiskveiðifrelsi, og einnig viðurkenning þjóðréttarnefndar Sameinuðu þjóð- anna 1956 á því, að fiskveiðilögsagan mætti ná 12 milur á haf út. En talið er, að réttarstaðan sé slík í dag, að fyrir utan fiskveiðilögsöguna geti engin þjóð gert einhliða tak- mörkunar- eða friðunarráðstafanir á fiskimiðum, svo al- mennt sé gilt að þjóðarétti. Af þessum sökum hafa að- gjörðir þjóða til verndunar fiskimiða á úthafinu orðið að byggjast á alþjóðlegu samkomulagi, þar sem hver þeirra hefur sjálfviljug samþykkt vissar verndarráðstafanir svo sem lokuð svæði, ákveðnar möskvastærðir, veiðitímabil, hámarksafla o. s. frv. Slíkir alþjóðasamningar munu nú um 50 talsins og eru yfirleitt margar þjóðir aðilar að hverjum þeiira, þar sem algengast er, að þeir nái yfir allstór hafsvæði. Markmið þeirra er oftast tvíþætt. 1 fyrsta lagi að koma stjórn og skipulagi á veiðar á ákveðnum svæðum eða ákveðinna tegunda. Og í öðru lagi að koma fram vissum verndar- ráðstöfunum, sem vísindarannsóknir sýna að nauðsyn- legar mega teljast. Erum við Islendingar aðilar að þeim alþjóðasamning- um um fiskveiðar, sem Atlantshafið spanna, svo sem að samningnum um fiskveiðar á norðausturhluta Atlants- Tíruarit lögfræðinga 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.