Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 5
við Island talinn af fiskifræðingum vera sígilt dæmi um ofveiddan fiskistofn, ásamt skarkola og lúðustofninum. Fiskveiðihlé styrjaldaráranna bætti hér nokkuð úr skák, en það var ekki fyrr en eftir að Faxaflóa og öðrum mikil- vægum uppeldisstöðvum var lokað með reglugerð sjávar- útvegsmálaráðuneytisins 1952, að endir var bimdinn á of- veiði þessarra fiskitegunda og stofninn tók aftur að auk- ast. 1 dag er það skoðun íslenzkra fiskifræðinga og niður- staða nefndar Alþjóða hafrannsóknaráðsins, sem birt var á s.l. ári, að fiskistofnar N-Atlantshafsins séu farnir að láta á sjá vegna of mikillar veiði, og þá fyrst og fremst þýðingarmesti bolfiskurinn, þorskurinn. Jón Jónsson for- stjóri Hafrannsóknastofnunarinnar segir í grein í Ægi um þetta atriði: x) „Við okkur blasir þvi sú kalda staðreynd að meira er tekið úr íslenzka þorskstofninum en hann virðist þola. Við getum því ekld gert ráð fyrir því að auka heildar- þorskveiðina frá því sem nú er.“ Bendir Jón á þá staðreynd, að æskilegt sé að dánar- tala stofnsins fari ekki yfir 65%. Hins vegar var sú tala komin upp í 70% á árunum 1960—1964. Jafnframt liggja fyrir þær upplýsingar, að Islendingar taka einungis um 18 fiska af hverjum 100 óþroska, sem veiðast á Islands- miðum. Hitt taka erlend veiðiskip, aðallega Bretar. Og ef við lítum á önnur fiskimið þá er dæmið um síldveið- arnar í Norðursjónum á síðustu árum glöggt vitni um. að meira er gengið á fiskistofn en góðu hófi gegnir. Árið 1965 voru veidd þar alls 1.3 millj. tonna, en aflinn hefur farið mjög minnkandi síðan. Er það skoðun fiskifræð- inga, að ekki megi veiða þar meir en 7—800 þús. tonn árlega, ef mn alvarlega rányrkju eigi ekki að vera að ræða, sem hafa muni áhrif á síldveiðar í Norðursjónum í framtiðinni. Þær leiðir, sem við Islendingar höfum farið til þess i) 4. tbl. 1966. Tímarit lögfræðinga O O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.