Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Page 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Page 47
hefur t. d. um 20 ára skeið haft með höndum umfangs- mikil námskeið á mörgum sviðum lögfræðinnar. Stund- um hefur verið rætt um að koma á fót sérstökum nám- skeiðum fyrir lögfræðikandidata hér á landi. Má segja, að eðlilegast sé, að lagadeild Háskóla Islands taki upp framhaldskennslu fyrir kandídata. En á meðan lagadeild- in hefur ekki tök á slíku er sjálfsagt, að Lögfræðinga- félag Islands geri tilraun til að halda a. m. k. eitt nám- skeið, t. d. í skattarétti. Ef sú tilraun tækist vel, myndu önnur námskeið fylgja á eftir og mætti þá velja bæði hagnýt og fræðileg efni, því af nógu er að taka. Guðmundur Jónsson. Tímarit lögfræðinga 45

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.