Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 47
hefur t. d. um 20 ára skeið haft með höndum umfangs- mikil námskeið á mörgum sviðum lögfræðinnar. Stund- um hefur verið rætt um að koma á fót sérstökum nám- skeiðum fyrir lögfræðikandidata hér á landi. Má segja, að eðlilegast sé, að lagadeild Háskóla Islands taki upp framhaldskennslu fyrir kandídata. En á meðan lagadeild- in hefur ekki tök á slíku er sjálfsagt, að Lögfræðinga- félag Islands geri tilraun til að halda a. m. k. eitt nám- skeið, t. d. í skattarétti. Ef sú tilraun tækist vel, myndu önnur námskeið fylgja á eftir og mætti þá velja bæði hagnýt og fræðileg efni, því af nógu er að taka. Guðmundur Jónsson. Tímarit lögfræðinga 45

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.