Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 22

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 22
raunhæfar nú, eins og fyrr segir. 1 samkomulaginu við Breta frá 1961 er gert ráð fyrir, að við skulum tilkynna ríkisstjórn Bretlands frekari útfærslu fiskveiðilögsögu okkar með sex mánaða fyrirvara. Bísi ágreiningur um slíka útfærslu skuli honum, ef annar hvor aðili óskar, skotið til Alþjóðadómstólsins. Er hætt við, að dómur þar i málinu myndi ekki ganga okkur i vil, eins og sakir standa. 1 rauninni breytir þetta samkomulag við Breta hér engu um, því út frá almennum réttarefnisatriðum er stærri fiskveiðilögsaga en 12 mílur véfengd í dag. Úti- lokar það þó auðvitað ekki, að síðar meir verði þróunin slík, að víðari fiskveiðilögsaga en 12 milurnar verði talin góð lög, og að slikri þróun ber íslenzkum stjórnvöldum vitanlega að vinna. En hvernig horfa þá sakir um takmarkaða verndar og fiskveiðilögsögu á landgrunninu? Eins og úrslitin í at- kvæðagreiðslunni í Genf um íslenzku tillöguna sýndu á sú hugmynd þegar allmiklu fylgi að fagna. Þvi er það meginverkefni næstu ára að vinna þeirri hugmynd aukið fylgi. Er augljóslega mun hægara að sækja slík réttindi handa örfáum þjóðum, sem eiga flest sitt undir fiskveið- um, en fá fram almenna útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Amsar leiðir eru til i þessu efni. Utanríkisráðherra hef- ur þegar vakið athygli á sjónarmiðum Islendinga i ræðu sinni á 21. þingi Sameinuðu þjóðanna 1966. Málið er síðan hægt að taka upp, og fá sérstaklega um það fjallað, bæði í FAO og öðrum sérstofnunum Sameinuðu þjóðanna. þjóðanna. A vettvangi Norðurlandanna má einnig reka málið, því hér fara hagsmunir þeirra allra saman. Loks lcæmi einnig til greina að kölluð yrði saman ráðstefna allra þeirra ríkja, sem hér eiga hagsmuna að gæta, þar sem þau gerðu sameiginlegar yfirlýsingar um málið og vektu á því athygli. Er þá ótalið allt það kynningarstarf, sem i þessu efni má vinna að tjaldabaki og með aðstöðu okkar og atkvæði í þeim öðrum alþjóðasamtökum, semi við erum aðilar að. 20 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.