Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 61
aði mál gegn B nokkrum til greiðslu skuldar að fjárhæð kr. 7,995,15 ásamt vöxtum og málskostnaði. Málavextir voru þeir, að stefndi, sem var húsasmíða- meistari, var á sínum tíma byggingameistari við bygg- ingu húsanna nr. 38—42 við Gnoðavog, hér í borg. Stefndi skýrði svo frá, að nokkrir bygingameistarar hafi látið mæla upp múrverk við framangreinda byggingu skv. teikningu og útboðslýsingu, áður en tilboð hafi verið gert í bygginguna, til þess að þeir hefðu eitthvað við að styðjast við gerð tilboðs. Hafi einnig í því skyni verið reiknað með 30% af fjárhæð þeirri, sem þá hafi komið fram, sem greiðslu fyrri handlöngun fyrir múrverkið. Þær niðurstöður, sem þannig hafi fengizt kveðst stefndi hafa s\rnt þeim IS, verkamanni, og SL, múrarameistara. Kvaðst stefndi hafa sk<rrt þeim jafnframt frá því, að hann vildi að endurgjald fyrir handlöngun yrði 30% af uppmælingu, en að útreikningar þessir væru hins vegar miðaðir við, að sement væri tekið af bil við húshlið og sandurinn við húsið, þar sem bíllinn skildi við hann. SL var múrarameistari við umrædda bvggingu og ann- aðist verkstjórn við múrvinnu fyrir stefnda. Fól stefndi honum ennfremur að útvega þá múrara og handlangara, sem þurfti. Meðal þeirra manna, sem SL réði til hand- löngunarinnar, var stefnandi i máli þessu. SL múrara- meistari, réði stefnanda upp á þau kjör, að hann skyldi hafa 30% af uppmælingartaxta múrara. Vann stefndi síðan að handlangi við fyrrgreinda byggingu á tímabilinu frá 2. júni til 14. júli 1957. Fékk stefnandi greiddar sam- tals kr. 6,669,96 úr hendi stefnda fyrir vinnu sina. Skorti þá kr. 7,995,15 á það, að laun stefnanda næðu fyrrgreind- um 30% og hafði stefnandi höfðað mál þetta íil inn- heimtu þeirrar fjárhæðar. Stefndi kvað áðurnefndan IS, verkamann, hafa viljað, að bæði sandur og sement yrði flutt á kostnað stefnda að hrærivél, þar sem múrarar væru að vinnu hverju sinni í húsunum og einnig að stefndi legði til hrærivél. Til sam- Tímarit lögfræðinga 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.