Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 59
leiða í ljós með hvaða hætti fyrrgreindir pakkar hefðu horfið. Stefnandi hafði orðið að bæta farmsendanda skaðann af þeim þrem pökkum, sem eigi komust til skiia. Nam sú fjárhæð kr. 20,548,00 eða verðmæti tóbakspakkanna og var það stefnufjárhæðin í málinu. Stefnandi taldi, að stefndi væri skaðabótaskyldur gagn- vart vátryggðum, Verzlunarsambandinu h.f., vegna ofan- greinds atviks og þar sem félagið hefði bætt vátryggðum skaðann, þá hefði stefnandi öðlast rétt vátryggðs á hend- ur stefnanda skv. ákvæðum 25. gr. laga nr. 20/1954 um vátryggingarsamninga. Stefnandi reisti skaðabótakröfu sína á þeirri reglu ís- lenzks réttar, að farmflytjandi ábyrgðist farminn frá því, að hann tæki við honum og þar til hann skilaði honum í hendur viðtakenda, og nái þessi ábyrgð til þess, ef farm- urinn færist, spillist eða glatist. Hélt stefnandi því fram, að farmflytjandi bæri tvímælalaust ábyrgð á þvi að pakk- arnir hefðu ekki komið til skila. Stefndi reisti sýknukröfu sína á því, að í hinum prent- uðu skilmálum í fylgibréfi hans hafi hann firrt sig allri ábyrgð á tjóninu. Farmsendandi, Verzlunarsambandið h.f., hafi engan fyrirvara gert um það, að hann samþykkti ekki þessa ábyrgðarleysisyfirlýsingu stefnda á fvlgibréf- jnu, en það hljóti að skoðast sem samþykki farmsendanda á yfirlýsingunni. Við þetta samþykki hafi farmflytjandi verið bundinn og geti stefndi í þessu máli ekki öðlast meiri rétt á hendur stefnda, heldur en farmsendandi átti. Benti stefndi á það sérstaklega í þessu sambandi, að yfir- lýsingin sé prentuð á framlhlið fylgibréfsins, ofarlega, á áberandi stað, og þar að auki innrömmuð til ábendingar. 1 öðru lagi kvaðst stefndi styðja sýknukröfu sína við 2. ml. 1. mgr. 25. gr. laga nr. 20/1954. Taldi stefndi, að stefnandi hefði engar sönnur fært á það, að umræddu tjóni hafi verið valdið af að minnsta kosti stórkostlegu gáleysi, enda hefði hann hvorki leitt Tímarit lögfræðinga 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.