Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 8

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 8
hafsins frá 27. júní, 1963, samningnum um fiskveiðar á norðvesturhluta Atlantshafs frá 8. febrúar 1949, að al- þjóða hvalveiðisamningnum frá 2. desember 1946, og samningnum um möskvastærð og lágmarksstærðir fiski- tegunda frá 5. apríl 1946, auk þátttöku í störfum Alþjóða hafrannsóknaráðsins og fiskifræðirannsóknum á vegum stofnana Sameinuðu þjóðanna. Starfið að verndun fiskistofnanna innan ramma þeirra alþjóðasamninga, sem í gildi eru, hefur gefið allgóða raun, en þó borið takmarkaðan árangur. Það er fyrst og fremst vegna þess að framkvæmd ráðstafana er komin undir því, að allar aðildarþjóðirnar telji þær nauðsyn- legar, eða a. m. k. meiri hluti þeiri’a. Getur nærri að þar hindra ólík hagsmunasjónarmið það oft að samkomulag náist um ákveðnar takmarkanir veiða. Dæmi um það þekkjum við frá því eftir styrjöldina, er ekki tólcst að ná alþjóðlegu samkonuilagi um lokun Faxaflóa, þrátt fyr- ir það, að ekki þyrfti að efast um gildi þeirra fiskifræði- legu raka, sem að slíkri ráðstöfun hnigu. Hafði þó Al- þjóða hafrannsóknaráðið gert samþykkt 1946 um nauð- syn þess að loka flóanum og friða uppeldisstöðvar. Sam- starfið innan ramma alþjóðlega hvalveiðisamningsins er hka skýrt dæmi um það hve takmörkuð þessi leið til verndar getur stundum reynzt. Þar hefur hver höndin verið uppi á móti annarri, aðildarríkin sum engu skeytt hámarkskvóta þeim, sem settur var á veiðar hvers ríkis í Suðurhöfum og segja má, að i hvalveiðunum þar hafi ríkt stjórnleysi um margra ára bil með þeim afleiðingum, að stofninn er nú i mikilli útrýmingarhættu. Um aðra kosti höfum hvorki við né aðrar þjóðir þó getað til skamms tíma valið til þess að framkvæma verndarráðstafanir á úthafinu, af þeim þjóðréttarástæð- um, sem fyrr eru greindar. Jafnvel framkvæmd ráðstaf- ana, sem augljóst gildi hafa til þess að viðhalda fiski- stofnunum, er háð samþykki þeirra þjóða, sem þá stofna nýta. Er ekki unnt að koma fram ábyrgð eða viðurlögum 6 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.