Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 29
hann hefur fengið brjálsemisköst bæði fyrir og eftir, að hann framdi afbrotið, að ekki hefur verið leitt í ljós neitt sennilegt tilefni annað en brjálsemi til svo ægilegs glæps, sem hér átti sér stað, að árásin var framin án nokkurrar leyndar og að tilviljun virðist hafa ráðið, hver eða hverj- ir fyrir henni urðu, þá má telja víst, að ákærði hafi verið alls ófær um að stjóma gerðum sínum, er hann vann verkið. Verður honum þvi samkvæmt 15. gr. nefndra laga ekki refsað fyrir verknaðinn.“ 1 dómi Hæstaréttar í XXI. bindi, bls. 253 var niðurstaða yfirlæknisins á Kleppsspítala sú, að geðástand ákærða hefði verið með þeim hætti, að 16. gr. alm. hgl. ætti við. Var sú niðurstaða efnislega stað- fest af læknaráði. Hæstiréttur tekrr, að geðtmflanir ákærða hafi verið á svo háu stigi, að þær falli undir lýs- ingu 15. gr. hegningarlaga. Það er vitaskuld í samræmi við tilætlun löggjafans, að dómstólar leggi þannig sjálfstætt mat á sakhæfið. Oftar verður samt vart tilhneigingar, er telja verður gagnstæða þeirri tilætlun. Héraðsdómarar óska þess stundum, að geð- læknir láti uppi álit sitt á sakhæfi sakbomings. Geðlækn- ar virðast einnig taka það upp hjá sjálfum sér að ræða sakhæfið sem slíkt og, hvort ástand sökunautar falli und- ir 15. eða 16. gr. hegningarlaga. Æskilegt væri, að dóm- arar og geðlæknar kynntu sér vel verksvið hver annars að þessu leyti og settu hér gleggri markalínu. Vitanlegt er, að dómari hefur frjálsar hendur, þótt geðlæknir sé búinn að úrskurða sökunaut sakhæfan eða ósakhæfan. I 11 hæstaréttarmálum frá seinni árum hefur geðlæknir tjáð sig um sakhæfið, oftast á þann veg, að ekkert sé finnan- legt, er dragi úr sakhæfi, eða að ákærði teljist sakhæfur. Ymsir fræðimenn í lögfræði, svo sem Johs. Andenæs og Stephan Hurwitz telja hæpið að ganga út frá því, að í öllum tilvikum sé verulegt samband milli geðveiki- ástands og refsiverðs verknaðar, sem framinn er við slik- ar aðstæður. Geðveiki raskar ekki jafnt öllum þáttum sálarlífsins. Hinn geðveiki tekur sér ýmislegt fyrir hend- Tímarit lögfræðinga 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.