Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 35
Skipting sakfelldra eftir brotategundum: Manndráp: Fjöldi sakfelldra: 8 (þar af tveir fyrir tilraun og tveir fyrir gáleysisdráp). Meðalrefsivistartími: 8V2 ár. Meðalaldur: 25 % ár. Skírlífisbrot: Fjöldi sakfelldra: 13 (þar af þrír einnig fyrir líkams- meiðingar). Meðalrefsivistartími: 1 ár og 10 mán. Meðalaldur: 36 V& ár. Líkamsárás: Fjöldi sakfelldra: 7 (þar af þrír einnig fyrir skirlífis- brot, einn fyrir manndráp af gáleysi og tveir fyrir þjófnað). Meðalrefsivistartími: 1 ár og 8 mán. Meðalaldur: 22 ár. Þjófnaður: Fjöldi sakfelldra: 6 (þar af tveir einnig fyrir líkams- meiðingar). Meðalrefsivistartími: 1V2 ár. Meðalaldur: 25 V2 ár. Auk þessara aðalflokka voru tvö skjalafalsbrot, eitt brennubrot, eitt landráðabrot og eitt eignarspjallabrot. Geðrannsókn er nær undantekningarlaust falin einum lækni. Ekkert væri þó því til fyrirstöðu að skipa tvo lækna til rannsóknar, enda er aðalreglan, að matsmenn séu tveir, sbr. 137. gr. laga nr. 85/1936 og 105. gr. laga nr. 82/1961. 1 könnun minni á hæstaréttardómum kemur fram, að í 3 málum hafa þó tveir aðilar fjallað um sökunaut á fyrra stigi rannsóknar. En í öll skiptin var athugun hvors aðila Tímarit lögfræðinga 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.