Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 44
felagsins i Háskóla Islands og bjóða laganemum til fund- anna. Hafa lagastúdentar sýnt nokkum áhuga og má segja, að jafnan sitji einhverjir úr þeirra hópi umræðu- fundi Lögfræðingafélags Islands. Þess var áður getið, að takmark Norges Juristforbund og Lögfræðingafélags Islands væri að mestu hio sama, en skipulag félaganna er með nokkuð ólikum hætti. Aðild að Lögfræðingafélagi Islands er bundin við einstaklinga. Aftur á móti geta bæði einstakir lögfræðingar (og laga- nemar) og heil félög lögfræðinga og laganema gerzt aðilar að Norges Juristforbund. Þegar þetta er ritað (í janúar 1968) eru 8 félög lög- fræðinga aðilar að Norges Juristforbund, þ. á m. félag lögfræðinga, sem starfa í stjórnarráðinu (Departementen- es Juristforening), félag lögfræðinga í þjónustu sveitar- félaga (Kommunale Juristers Landsforening) og félag dómarafulltrúa. Einnig er i Norges Juristforbund félag laganema við Oslóarháskóla (Juristforeningen ved Universitetet i Oslo). Auk þeirra lögfræðinga, sem eru óbeint aðilar að Norges Juristforbund, sem félagar í hin- um ýmsu sérgreinafélögum, hafa margir einstakir lög- fræðingar gengið í Norges Juristforbund. Ekki hafa ölt samtök lögfræðinga í Noregi sótt um upptöku i Norges Juristforbund. T. d. eru Lögmannafélag Noregs og Dóm- arafélag Noregs bæði utan Norges Juxástforbund enn sem konxið er, en ýmsir einstakir lögmenn og dómarar hafa gengið i félagið. Talið er, að nú séu í Noregi starfandi 15—16 félög lög- fræðinga. Fjöldi félagsmanna i félögum þessum er mjög mismunandi, allt frá 1500 niður i 7—8 einstaklinga. Nú mun um helmingur af þessum samtökum löglærðra Norð- manna hafa gengið í Norges Juristforbund. Beinir félags- menn í Noi’ges Juristforbund og þeir, sem óbeint eru í félaginu sem meðlimir samtaka, er gengið hafa í heild í félagið, eru alls um 2300. Af þeim eru 1500 candidati juris, en 800 studiosi juris. 42 Tímarit lögfræðirtga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.