Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 20
dæmi sé tekið mætti t. d. sptja þau mörk að yfir 50% útflutnings þeirra yrðu að vera fiskafurðir. Áfangi í landgrunnsmálinu. A Genfarráðstefnunni, i umræðunum um tillögu Is- lands, þótti ýmsum þjóðum sem of langt væri gengið til skerðingar á ríkjandi réttarreglum að heimila sérstökum strandrikjum forgangsrétt til landgrunnsmiðanna. Nú, áratug síðar, hefur mikilvæg breyting átt sér stað í þjóða- rétti hafsins, sem óhjákvæmilega skapar fordæmi slikrar lögsögu, sem við óskum eftir. Allt fram til Genfarráð- stefnunnar var talið, að engin þjóð gæti slegið eign sinni á botn úthafsins, sjálft landgrunnið. Það var ýmist talið res communis, eins og úthafið, eða res nullius. A ráð- stefnunni var samþykktur samningur sem heimilaði lög- sögu strandríkisins yfir landgrunni sinu, eins og fyrr seg- ir, og þótt enn hafi ekki nema minnihluti þjóða heims staðfest þann samning er reglan um landgrunnslögsögu hvei-s ríkis þegar talin hluti hins almenna þjóðaréttar. Þar hefur með öðrum orðum gerzt róttæk breyting á réttarstöðunni á mjög skömmum tíma, horfið verið frá fyrrí réttarreglum og nýjar teknar i stað þeirra. Astæða þessarar veigamiklu breytingar er vitanlega sú, að geysi- ieg auðæfi oliu, jarðgas og kola er að finna i landgrunn- inu og hver þjóð kaus að sitja ein að þeim auðævum, sem i svæðunum utan landhelgi hennar felast. Hér hefur því síðustu 10 árin skapast mikilvægt fordæmi run gjörbreyt- ingu á réttarstöðu landgrunnsins sjálfs. Sú breyting ætti vissulega að auðvelda sóknina að því marki, að fá viður- kennda breytingu á réttarstöðu þess hafs, sem yfir hinu sama landgrunni liggur, í þeim mjög svo takmörkuðu tilfellum, þegar í hlut eiga þau fáu ríki, sem allt sitt byggja á fiskveiðum. Röksemdin er hér hin sama i báð- um tilvikunum: að tryggja strandríkinu forgangsrétt til nýtingar þeirra auðæfa, sem utan landhelgi þess liggja. Er það skoðun mín, að þróunin i málum sjálfs land- 18 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.