Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Blaðsíða 63
vinnu, bæði múrara og handlangara. Hafi SL. ráðið stefn- anda til starfa við handlöngun í skjóli þessa umboðs síns. Hafi SL. komið þar einn fram gagnvart stefnanda, en stefndi hafi látið ráðninguna afskiptalausa. Svo hafi samizt, með þeim SL. og stefnanda, að stefn- andi skyldi taka laun fyrir vinnu sína, sem næmu 30% af verklaunum skv. uppmælingartaxta múrara. Verði að telja stefnda við það bundinn, þar sem ekki verði litið svo á, þegar höfð sé hliðsjón af stöðu SL. og störfum í þágu stefnda, að hann hafi með samningi þess- um farið út fyrir umboð sitt. Enda þótt eigi lægi að öllu leyti ljóst fyrir um heimild hans i þessu sambandi sé þess og að gæta, að eigi hafi á þessum tíma verið óvenjulegt, að laun fyrir handlöngun væru ákveðinn hundraðshluti af launum skv. uppmælingartaxta múrara. Ekki hefði heldur verið sérstaklega sýnt fram á, að stefnanda hafi á neinn hátt verið gert ljóst, að framan- greind kjör hans væru bundin þeim skilyrðum, að hand- langarar tækju við sementi og sandi við húshlið. Samkvæmt þessum forsendum var stefnukrafan tekin til greina að öllu leyti. Bæjarþingsd. Uppkv. 17. febrúar 1965. Vinnusamningur. — Uppsögn. — Reynslutími. Samkvæmt skýrslu stefnanda, HJ., voru málavextir þeir, að hún hafi byrjað starf sem ritari í skrifstofu stefnda í janúar 1959. 1 febrúar 1962 hafi hún verið búin að fá vöðvabólgu i herðarnar vegna vélritunarstarfans. Hafi hún leitað læknis, sem hafi ráðlagt henni að breyta um vinnu. Vottorð frá lækninum dags. 15. febrúar hafi hún lagt fyrir yfirmenn í skrifstofu stefnda. Var á það fallizt af stefnda, að hún ynni í skrifstofunni aðeins eftir hádegi eða frá kl. 13, til kl. 17. Hafi sú skipan haldizt í mánuðina marz, apríl og mai þ. á, og hafi hún þá enn Tímarit lögfræðinga 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.