Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Side 35
Skipting sakfelldra eftir brotategundum: Manndráp: Fjöldi sakfelldra: 8 (þar af tveir fyrir tilraun og tveir fyrir gáleysisdráp). Meðalrefsivistartími: 8V2 ár. Meðalaldur: 25 % ár. Skírlífisbrot: Fjöldi sakfelldra: 13 (þar af þrír einnig fyrir líkams- meiðingar). Meðalrefsivistartími: 1 ár og 10 mán. Meðalaldur: 36 V& ár. Líkamsárás: Fjöldi sakfelldra: 7 (þar af þrír einnig fyrir skirlífis- brot, einn fyrir manndráp af gáleysi og tveir fyrir þjófnað). Meðalrefsivistartími: 1 ár og 8 mán. Meðalaldur: 22 ár. Þjófnaður: Fjöldi sakfelldra: 6 (þar af tveir einnig fyrir líkams- meiðingar). Meðalrefsivistartími: 1V2 ár. Meðalaldur: 25 V2 ár. Auk þessara aðalflokka voru tvö skjalafalsbrot, eitt brennubrot, eitt landráðabrot og eitt eignarspjallabrot. Geðrannsókn er nær undantekningarlaust falin einum lækni. Ekkert væri þó því til fyrirstöðu að skipa tvo lækna til rannsóknar, enda er aðalreglan, að matsmenn séu tveir, sbr. 137. gr. laga nr. 85/1936 og 105. gr. laga nr. 82/1961. 1 könnun minni á hæstaréttardómum kemur fram, að í 3 málum hafa þó tveir aðilar fjallað um sökunaut á fyrra stigi rannsóknar. En í öll skiptin var athugun hvors aðila Tímarit lögfræðinga 33

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.