Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 17

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 17
einstakra ríkja er í þessum efnum, svo og hver aðildar- ríkin eru. 15. ágúst 1966 beindi framkvæmdarstjóri sá, hjá Sam- einuðu þjóðunum, sem hefur mannréttindamál með höndum, þeim tilmælum til staðbundinna samtaka, er um mannréttindamál fjalla á sviði þjóðaréttar, að láta i té skýrslu um starfsemi sina, áætlanir og framkvæmd- ir og var þetta gert í samræmi við 8. lið ályktunar Alls- herjarþingsins. Meðal annarra, er slík tilmæli fengu. var aðalritari Evrópuráðsins og var af því tilefni gefið út stutt yfirlitsrit árið 1967, er nefndist: „Report of the Council of Europe to the International Conference of Human Rights 1968. (Fundur sá, sem vikið er að, var haldinn i Teheran). Ymislegt fleira kom á prent um þessi mál, og fundir voru haldnir um þau og einstaka þætti þeirra. Við íslendingar höfum löngum fengið orð fyrir að vera miklir einstaklingshyggjumenn og mannréttindi hafa notið viðurkenningar hér. Það er því eðlilegt og sjálfsagt, að ísland sé aðili að ofangreindum mannrétt- indasáttmálum. Aðildin. leggur oss vissar skyldur á herðar, en til þess, að þær verði ræktar — bæði af ein- staklingum og ríkisvaldi — þurfa menn að þekkja nokk- uð til starfsreglna og starfshátta þeirra stofnana, sem einna mesta raunhæfa þýðingu hafa á sviði mannrétt- inda þ. e. Mannréttindanefndin og Mannréttindadóm- stóllinn i Strassbourg. Þess ber þó að geta, að aðalstofn- un Evrópuráðsins er Allsherjarþingið og Ráðherra- nefndin. Með framangreint í huga hefur þótt rétt að birta hér tvö erindi varðandi þessi mál, annað eftir Sigurgeir Sigurjónsson hrl., sem nú á sæti i Mannréttindadóm- stólnum, en hitt eftir Þór Vilhjálmsson prófessor, sem cr blaðafulltrúi Evrópuráðsins hér. Ennfremur þótti rétt að birta i heild Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna og er hún prentuð sem fylgirit með þessu hefti. Á Tímarit lögfræðinga 77
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.