Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 45
landi hefui' ekki á síðustu áratugum orðið tilefni til kvart- ana vegna skerðingar á prentfrelsi. Hitt er fremur, að prentfrelsið hafi verið misnotað til að dreifa alls kyns óhroða. Er vafalaust, að með því hefur í ýmsum tilvikum verið valdið tjóni, sem ekki er unnt að bæta. Er það mikið vandamál, bæði hér á landi og víðar, hvernig varð- veita megi prentfrelsið, en stemma jafnframt stigu við misnotkun þess. Þegar dr. Gunnar Thoroddsen varði rit- gerð sína um fjölmæli við lagadeild háskólans fyrir nokkru, bar mál þetta á góma. Virtust þeir, sem um það ræddu, hafa trú á, að blaðamenn gætu sjálfir komið miklu til leiðar í þessum efnum. Blaðamannafélag Is- lands virðist hafa verið á svipaðri skoðun, þvi að vorið 1965 gerði það samþykkt um siðareglur blaðamanna og stofnaði siðareglunefnd. Erskurðir nefndarinnar eru ekki birtir opinberlega, og verður vart séð, að hún hafi enn sem komið er haft veruleg áhrif. Hér sem oftar er senni- legt, að bætt og breytt almenningsálit þurfi til að koma, enda myndu sorprit, sem ekki væru keypt, hætta útkomu. Stjórnarskráin verndar aðeins prentfrelsi, ekki tján- ingárfrelsi almennt og ekki frelsi til að afla frétta og taka við hugmyndum. Hins vegar segir í 19. grein mann- réttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna: „Hver maður skal frjáls skoðana sinna og að þvi að láta þær í ljós. Felur slíkt frjálsræði í sér réttindi til þess að leita, taka við og dreifa vitneskju og hugmyndum með hverjum hætti seni vera skal og án tillits til landamæra.“ I samn- jngi um borgara- og stjórnmálaréttindi, sem allsherjar- þingið samþykkti 16. desember 1966, og hefur þann til- gang að gera ýmis atriði mannréttindayfirlýsingarinnar frá 1948 að bindandi þjóðréttarreglum, segir i 19. grein: „Hver maður skal eiga rétt á að hafa skoðanir án íhlutunar. Hver maður skal eiga tjáningarrétt; í honum skal fólg- ið frelsi til að leita, veita viðtöku og láta frá sér fara upplýsingar og hvers konar hugmyndir án tillits til Tímarit lögfræðinga 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.