Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 52
til þess að ferðast og velja sér aðsetur innan þess ríkis. Þá eigi allir rétt til brottfarar úr landi, einnig eigin landi. Hins vegar megi ekki vísa manni þaðan eða banna hon- um að koma þangað. — Á Islandi er ferðafrelsi ekld trvggt með stjórnarskrár- eða lagaákvæðum. Þess má minnast, að á grundvelli laga um gjaldeyrismál, sem sett voru 1948, ákváðu gjaldeyrisyfirvöld með augl5rsingu, sem birt var á því sama ári, að engum mætti selja far- miða til útlanda nema hann hefði fengið leyfi frá gjald- eyrisnefnd. Maður nokkur höfðaði mál fyrir dómstólun- um og krafðist ógildingar þessara fyrirmæla og ógilding- ar á banni við sölu farmiða til hans. Maðurinn tapaði málinu, en með lagabreytingu 1949 var þessi skerðing á ferðafrelsi landsmanna felld niður1). — 1 107. grein reglugerðar um tekjuskatt og eignarskatt nr. 245/1963 segir, að óheimilt sé að selja farmiða til útlanda eða taka menn til flutnings til útlanda, nema sannað sé með vott- orði innheimtumanns, að þinggjöld og útsvar þeirra séu greidd að fullu eða trygging sett fyrir greiðslu. Lögreglu- stjóra og útlendingaeftirliti er heimilt að banna farþeg- um utanför, ef ekki hefur verið gætt ákvæðanna um far- miðasölu eða „ætla má, að þeir eigi ólokið skatt- eða útsvarsgreiðslum hér á landi“. Ákvæðið styðst við frem- ur óskýra reglu í 8. grein laga nr. 22/1956, sem annars fjalla aðallega um skattgreiðslur útlendinga, svo og al- menna heimild til setningar reglugerðar í 10. grein lag- anna og e. t. v. 55. grein laga um tekju- og eignaskatt, er nú eru nr. 90/1965. I 9. grein laganna frá 1956 er sagt, að manni megi heimila að fara af landi hrott um stundar- sakir, ef hann setji næga tryggingu fyrir skattgreiðslum. Nú mun að sönnu að mestu hætt að framfylgja þessum ákvæðum öllum, en næsta vafasamt er, að þau séu í sam- ræmi við mannréttindasáttmála Evrópu. !) Sjá fyrirlestur Ólafs Jóhannessonar í Samtíð og sögu, V. bindi, bls. 175—176. 112 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.