Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 90

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 90
reglur um æruna og vernd hennar. Koma þar til álita hug- takið æra, árásir á æruna, hvaða atvik og aðstæður geti heimilað slíkar árásir, hverjir njóti æruverndar, viður- lög við ærumeiðingum o. fl. Er þar getið kenninga fræði- manna og dómar reifaðir. 1 þriðja þætti er tekið saman yfirlit um rétt nokkurra landa um ærumeiðingar. Kaflarnir eru sex, um danskan, enskan, franskan, norskan, sænskan og þýzkan rétt.“ Og síðar segir: „Orðið æra fyrirfinnst ekki í fornum lögum. Um hugtakið æru voru orðin sæmd, sómi, virðing. Hið almenna heiti Grágásar á ærumeiðingum var fullréttisorð. Járnsíða og Jónsbók nota einkum orðin fjölmæli og full- réttisorð. Fjölmæli táknar, að mælt sé mikið, mælt um of, svo að meiðandi sé. Fjölmæli og fjölmælismaður eru algeng orð í dómum frá því tímabili. Eftir lögleiðslu Dönsku laga 1838 og einkum hegningar- laganna frá 1869 komast í notkun orðin æra og ærumeið- ingar, svo og meiðyrði, aðdróttanir og móðganir. Er það orðaval einnig staðfest með almennum hegningarlögum frá 1940. 1 rösklega eitt hundrað ár hafa árásir á æru manna verið nefndar ærumeiðingar. Um þriggja alda skeið, á þjóðveldistímanum, var hið almenna heiti fullréttisorð. En í nærfellt sex aldir Jónsbókartímans hétu ærumeið- ingar fjölmæli. Með hliðsjón af því hefur riti þessu verið valið heitið: Fjölmæli.“ Dr. Gunnar þarf ekki að kynna lesendum þessa rits, því að lengst æfi sinnar hefur hann verið mjög í sviðs- Ijósi á opinberum vettvangi og reynzt þar mikilhæfur maður. Það má og rifja upp að hann var prófessor við lagadeildina árin 1940—1947. Andmælendur við doktorsvörnina voru þeir Ármann SnævaiT prófessor og dr. jur. Þórður Eyjólfsson. Til þess var ætlazt að andmælaræður þeirra birtust í þessu hefti, en því miður hefur það ekki tekizt. Ráðgert er að raeð- urnar birtist í næsta hefti. ThBL. 150 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.