Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 58

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 58
un um fjárhagsleg, félagsleg og menningarleg atriði. Það eru vissulega tvö sjónarmið, hvort meiri áherzlu skuli leggja á bindandi lagareglur eða stefnuyfirlýsingar, og sem fvrr segir þykir okkur flestum yfirlýsingar einar duga skammt. Það er aftur á móti allrar athygli vert, að þessi tvö sjónarmið eru nú ekki jafnfjarlæg og var fyrir 20—25 árum1). Á Vesturiöndum skilja menn nú betur, að yfirlýsingar um f járhagsleg-, félagsleg- og menningar- leg réttindi eru eðlilegar við hlið bindandi lagareglna um stjórnmála- og borgararéttindi. Atburðirnir í Tékkó- slóvakíu á þessu ári sýna einnig glögglega, að sums stað- ar í Austur-Evrópu skilja menn nú betur en fyrr gildi bindandi réttarreglna um mannréttindi. Þessi þróun á vonandi eftir að halda áfram. Eftir að yfirlýsing Sam- einuðu þjóðanna var samþykkt fyrir tveimur áratugum, befur margt gerzt innan stofnunarinnar. Skiptir þar mestu, að mörg ný ríki hafa fengið aðild, fyrst og fremst fyrrverandi nýlendur í Afríku. I þeim er einnig talað um mannréttindi, ])að gera að minnsta kosti fulltrúar þeirra á alþjóðafundum. Þá eru ekki á dagskrá einstaklingsrétt- indi að vestrænum hætti og ekki heldur yfirlýsingar um stefnu ríkisins eins og í sósíalistaríkjunum. Þess í stað er rætt um nýlendukúgun og þau mannréttindi að mega vera lausir við hana. Nýlendukúgun merkir í munni Af- ríkumanna ekki aðeins það, sem var á tímum erlendrar stjórnar, heldur og margt, sem þykir miður fara og varð- ar mismunandi lífskjör í heiminum. Margt er rétt af því, sem talsmenn Afríkuríkja halda fram, t. d. um ástandið í Suður-Afriku. Þess er að geta, að skoðanir þær, sem nú hefur verið vikið að, hafa leitt til þess, að hjá Sam- einuðu þjóðunum hafa verið samþykktar nýjar yfirlýs- ingar, og skipta tvær þeirra mestu: Yfirlýsing um sjálf- !) Sjá um þetta Max Sþrensen: Den internationale beskytt- else af menneskerettighederne, Munksgaards Forlag, Kaup- mannahöfn 1967, bls. 72 o. áfr., einkum bls. 73. 118 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.