Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 43
Bandaríkjanna og til rita hugsuða upplýsingarstefnu 18. aldar og hugmynda brezkra sértrúarflokka og heimspek- inga á 17. öld. Mótun mannréttindakenninga á Vestur- löndum er í órofa tengslum við náttúruréttinn og kenn- ingar lærifeðra hans um meðfædd réttindi fólks til jafn- ræðis og tillitssemi af hálfu valdhafa.1) Þó að þessi saga verði ekki rakin hér, er vert að muna, að sjálfir höfum við litið lagt af mörkum til þeirra ákvæða í okkar eigin stjórnarskrá, sem fjalla um önnur mannréttindi en kosn- ingar þjóðfulltrúa. Danir hafa séð okkur fyrir efni ákvæð- anna, en þeir höfðu tekið þau að láni nær fullmótuð úr stjórnarskrám og yfirlýsingum frá því um 1800. Þessi ákvæði eru með öðrum orðum hluti hins vestræna menn- ingararfs, og flest spegla þau þróunarstig hans fyrir 150—175 árum. Stjórnmálaréttindi. Ákvæði 73. og 74. greina stjórnarskrárinnar um félaga- og fundarfrelsi verða ekki rakin hér eða skýrð. Á það eitt skal minnzt, að Alþingi er heimilt að setja með almennum lögum reglur um tilteknar teg- undir félaga, en ekki hafa gengið um það dómar hér á landi, hve víðtækur þessi réttur Alþingis er. Lög- in um hlutafélög, samvinnufélög og stéttafélög og vinnudeilur eru að margra mati ófullnægjandi, enda hef- ur lengi verið unnið að endurskoðun á hlutafélagalöggjöf- inni. Fá ákvæði eru í íslenzkum lögum um stjórnmála- flokka, en vafalítið greinir menn á um, hvort æskilegt sé að skipa málefnum þeirra með lögum. Ef vel er á hald- ið, eru stjórnmálaflokkarnir það tæki, sem bezt dugar til að veita almenningi aðstöðu til afskipta af landsmál- um, ómetanlegir í augum þeirra, sem vilja gera lýðræði sem virkast og mest. Því miður heyrist oft um það talað,. x) Sjá grein Gauks Jörundssonar: „Um vernd mannréttinda og náttúrurétt" í Úlfljóti, 1. tbl. 1966. Tímarit lögfræðinga 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.