Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 85

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 85
Um gjalddaga víxils. D. höfðaði mál gegn fyrirtækinu S. h.f., til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 17,000,00, útg. 8. 2. 1967 af D. en samþykkts af stefnda til greiðslu í Iðnaðarbanka Islands h.f., þann 8. júní (sic). Víxillinn var afsagður vegna greiðslufalls 11. 7. 1966. Utgefandi var ábekingur á víxl- inum. I stefnu málsins sagði m. a., að gjalddagi víxilsins skyldi vera hinn 8. 7. 1966, en af vangá hafi ártalið fallið niður. Af þessum sökum hafi víxillinn verið sýndur til greiðslu hinn 11. júlí, enda megi líta svo á, að hér sé um að ræðu sj’ningarvíxil. Stefndi sótti hvorki né lét sækja þing og var málið því dæmt eftir 118. gr. laga nr. 85/1936. I niðurstööu dóms- ins segir m. a. svo: „Útgáfudagur umstefnds víxils er 2. febrúar 1966. Til- greindur gjalddagi er 8. júní, en án ártalssetningar. Skráð dagsetning og mánaðarsetning gjalddaga víxilsins getur legið innan útgáfuárs víxilsins og ber því að skoða gjald- daga víxilsins á því ári, þ. e. 8. júlí 1966, enda getur stefn- andi þess beinlínis í stefnu, að tilætlunin hafi verið að hafa þann gjalddaga víxilsins. Þegar af þessari ástæðu verða kröfur stefnanda teknar til greina.“ Dómur upp- kveðinn 20. janúar 1968. Um fyrningu víxilkröfu. Á. höfðaði mál gegn T. til greiðslu víxils að fjárhæð kr. 100,000,00, útgefins 20. ágúst 1964 af stefnanda, en samþykkts af stefnda til greiðslu í Samvinnubanka Is- lands h.f., Reykjavík, þann 20. desember 1964. Víxillirm var ekki afsagður, en stefnandi var ábekingur. Stefnandi krafðist dráttarvaxta, stimpilkostnaðar og málskostnað- ar, þar af kr. 3,187,00 i löghaldskostnað. Jafnframt krafð- ist stefnandi staðfestingar á löghaldi, sem gert hefði verið í húseign stefnda í Kópavogi, en löghald þetta hafi verið framkvæmt af fógetarétti Kópavogs þann 14. 12. 1967. Tímarit lögfræðinga 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.