Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 55
ný lög, og var beðið eftir endurskoðun sáttmála Bernar- sambandsins. Um hana var fjallað á alþjóðaráðstefnu í Stokkhólmi sumarið 1967, og munu úrslit mála þar vera til íhugunar á öllum Norðurlöndunum. Það sem hér skiptir máli er, að oft heyrist talað um það, fyrst og fremst í hópi fyrirsvarsmanna listamannasamtakanna, að lítt sé við unandi, hvernig hugverk eru vernduð, og er þá gjarna vitnað í 67. grein stjórnarskrárinnar. Það er satt og rétt, að þetta stjórnarskrárákvæði verndar hug- verkarétt, en vafalaust er hilt, að eðli máls samkvæmt verður að setja um hann nánari reglur í almennum lög- um. Verður það ekki byggt á 67. grein, að vemd hans í 50 ár frá láti höfundar sé of stutt, eigi í staðinn að vera t. d. 75 ár. Sams konar rök liggja því til grundvallar, að heimilt er að ákveða með lögum, að sérstæðar greiðslur vegna hugverka renni í sjóði en ekki til þeirra einstakl- inga, sem verkin hafa samið. Þvi má telja víst, að það sé í samræmi við stjórnarskrána, er lög nr. 28/1967 um breytingar á lögum nr. 22/1963 um almenningsbókasöfn mæla svo fyrir, að greiðsla til íslenzkra rithöfunda fyrir bækur þeirra í almenningsbókasöfnum skuli goldin til Rithöfundasjóðs Islands. Greiðslan kemur frá ríkissjóði og sveitarsjóðum, og fer hluti hennar til verðlaunaveit- inga og styrkja, en meirihluti þó til höfunda eða annarra rétthafa eftir eintakafjölda í söfnum. Fjárhags-, félags- og menningarréttindi. Það sem nú hefur verið sagt, verður að nægja um hin borgaralegu réttindi, sem stjórnarskráin nefnir. Verður þessu næst rætt stultlega um þau ákvæði i VII. kafla stjórnarskrárinnar, sem varða fjárhags-, félags- og menningarréttindi. Þessi réttindi eru annars eðlis en þau, sem hingað til hafa verið rædd, því að þau setja ekki beinlínis skorður við því, að Alþingi herði að borgurun- um, heldur eru þau stefnuyfirlýsingar, eins konar fyrir- mæli til Alþingis um setningu lagaákvæða. A'msir lög- Tímarit lögfræðinga 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.