Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 31
að slíkt samkomulag gæti jafnvel gengið enn lengra, hvað vernd þessa snerti, en raun varð á í Mannréttinda- yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Tillaga um Evrópusamþykkt mannréttinda var upphaf- lega rædd á fundum ráðstefnunnar í Haag árið 1948. Til- gangur þeirrar tillögu var að reyna að koma í veg fyrir, að sú þróun mála, er varð í Þýzkalandi fyrir árið 1933 og í Austur-Evrópulöndunum eftir árið 1945 endurtæki sig. 1 öllum þessum löndum höfðu lýðræðisstjórnir orðið að víkja fyrir einræðisöflum. Þeir, sem að þessari tillögu stóðu, hentu á, að reynslan sýndi, að einræðisöflunum tækist sjaldnast að ná völdum í einni svipan. Á undan slíkri valdatöku, væri oftast um nokkurn tíma að ræða, eða millibilsástand, þar sem sum mannréttindi væru virt, en önnur ekki. A meðan á slíku millibilsástandi stæði, gætu úrskurðir eða yfirlýsingar alþjóðastofnunar um, að lýðræðisréttindi væru ekki virt í einhverju landi, hæglega orðið til þess, að skapa almenningsálit, sem nauðsynlegt væri til verndar og viðhalds þessum réttindum. Evrópuráðið var svo stofnað á árinu 1949 og sam- þykkti Alþingi þann 7. febrúar 1950, að gerast þátttak- andi í því. 1 stofnskrá Evrópuráðsins er og á sama hátt og í stofnskrá Sameinuðu þjóðanna tekið fram, að einn aðaltilgangur ráðsins skuli vera að vernda og koma i framkvæmd þeim hugsjónum og meginreglum, sem eru sameiginleg arfleifð þeirra, svo og að varðveita og koma i frekari framkvæmd mannréttindum og grundvallar- frelsishugsjónum. Verndun mannréttinda hefur þvi frá upphafi verið eitt aðalstefnuskrármál Evrópuráðsins. (II) A fyrsta fundi Ráðgjafarþings Evrópuráðsins i ágúst 1949, var svo samþykkt áskorun til ráðherranefnd- arinnar um, að samið yrði uppkast að samningi um vernd mannréttinda og mannfrelsis. Leiddi þetta til þess, að Evrópusamningur um vernd mannréttinda og mannfrels- is var undirritaður af utanríkisráðherrum aðildarríkjanna Timarit lögfræðinga 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.