Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 53
Um friðhelgi heimilisins, húsleit og hréfleynd ræðir í 66. grein stjórnarskrárinnar. Talið er, að greinina beri að skilja þannig, að hún leggi hömlur á leit í bifreiðum, flugvélum og hirzlum utanhúss og leit á mönnum, jafnt og á húsleit. 1 mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóð- anna ræðir um helgi heimilis og einkalífs, og í sömu andrá um, að ekki skuli vanvirða menn og spilla mann- orði þeirra. Víða á Vesturlöndum og ekki sízt á Norður- löndum hefur á síðustu árum mikið verið rætt um vernd- un á friðhelgi einkalifs. Þetta mál var eitt af aðalumræðu- efnunum á almenna norræna lögfræðingamótinu í Stokk- hólmi haustið 19661). Þá var það ennfremur rætt á sér- stalcri norrænni ráðstefnu, sem alþjóðanefnd lögfræðinga efndi til í sömu borg vorið 19672). Haustið 1966 var megináherzlan lögð á verndun á friðhelgi einkalífs gegn fjölmiðlunartækjum og minnt á nokkra dóma, sem kveðnir hafa verið upp í nágrannalöndunum og það at- riði varða, svo sem um kvikmynd gerða í Noregi, sem byggð var á gömlu morðmáli, um ljósmvndir teknar án vitundar þess, sem myndirnar voru af o. fl. A ráðstefn- unni vorið 1967 var einnig vikið að óþörfum læknisskoð- unum og sálfræðirannsóknum, símahlerunum, ofsóknum í síma og fleiru. Er ljóst, að hér kemur margt til athug- unar, en tilraunir til að móta ákvæði til verndar frið- helgi einkalifsins hafa enn ekki heppnazt þannig, að náð hafi almennri viðurkenningu eða haft veruleg áhrif á lagasmíð. !) Sjá Förhandlingarna vid Det tjugofjárde nordiska jurist- mötet i Stockholm 21 augusti — 2 september 1966, Stokk- hólmi 1967. 2) Fyrir ráðstefnuna var lögð ritgerð eftir Stig Strömholm dósent í Uppsölum, er nú hefur verið gefin út í sérstakri bók: Right of Privacy and Rights of the Personality. A comparative Survey, Stokkhólmi 1967. Ritið er 8. bindi í flokknum Acta Instituti Iurisprudentiae Comparativae. Um ráðstefnuna al- mennt sjá Bulletin of the International Commission of Jurists, september 1967. Timarit lögfræðinga 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.