Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 84
vöxtum fyrir hvern byrjaðan vanskilamánuð af þeirri upphæð frá 1. október 1967 til greiðsludags svo og máls- kostnað að skaðlausu að mati réttarins. Jafnframt krafðist stefnandi staðfestingar á 1. veðrétti í bifreiðinni R-3422, sem stefnandi sagði eign stefnda og vera af tegundinni Plymouth Belvedere, árgerð 1967. 1 dóminum segir, að af skjölum málsins megi sjá, að stefndi hafi veðsett bifreið þessa með tryggingarbréfi, út- gefnu af honum sjálfum þann 3. júní 1967 til handhafa. Stefndi hafði látið sækja þing i máli þessu og fengið nokkurn frest til að skila greinargerð, en er málið kom fyrir á reglulegu bæjarþingi hinn 23. janúar 1968 féll þingsókn niður af hans hálfu og án þess að nokkrar varnir kæmu fram. Mál þetta var höfðað með stefnu birtri 16. desember 1967. Málið var þvi dæmt eftir framlögðum skjölum og skil- ríkjum, skv. 118. gr. laga nr. 85/1936. I niðurstöðu dómsins segir svo: „Víxill sá, sem hér er stefnt út af, er íslenzkur að uppruna að öllu leyti, en vixil- fjárhæðin er í Bandaríkjadollurum. Svo sem um víxla er, er víxill þessi slitinn úr tengslum við lögskipti þau, sem á bak við lágu, og verður því að dæma hann sjálfstætt án tillits til þeirra atvika, sem til útgáfu hans kunna að hafa legið. Víxill þessi er út af fyrir sig i löglegu fomri að öllu leyti, einnig að því er snertir víxilfjárhæðina, sbr. 1. gr. og 41. gr. laga nr. 93/1933. Það efni hans þykir hins vegar brjóta í bága við 6. gr. laga nr. 4 frá 1960, 11. gr. laga nr. 28/1962 og 1. gr. laga nr. 71/1966 per analogiam, þar sem óheimilt er skv. ákvæðum þessum að gengis- tryggja fjárskuldbindingar í íslenzkum krónum. Sam- kvæmt skýlausum ákvæðum 1. gr. laga nr. 71/1966, en að öðru leyti skv. aímennum lagarökum, var víxilskuld- binding stefnda því ógild. Eins og víxilmál þetta liggur hér fyrir dóminum verður ekki hjá því komizt að sýkna stefnda að öllu leyti. Málskostnaður verður ekki dæmd- ur.“ Dómur uppkveðinn 9. febrúar 1968. 144 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.