Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 65
hafi komið og væri því stefnendum heimilt að rifta kaup- unum, enda hafi þeim með öllu verið ókunnugt um ágreining stefnda, og stefndu D. og E. Kröfur stefnenda á hendur stefndu D. og E. voru á því reistar, að þeir hafi gerzt sekir um ólögmæta sjálf- töku með því að taka bátinn og beri þeim því að bæta stefnendum allt það tjón, sem þeir hafi orðið fvrir af þeim sökum. Sýknukrafa stefnda C. var á því byggð, að hann hafi haft eignarheimild að bátnum og hafi honum þvi verið heimilt að ráðstafa honum til stefnanda og geti hann þvi enga ábyrgð borið á hinni ólögmætu töku þeirra stefndu D. og E. Var því haldið fram, að samskipti stefnda C. og stefndu D. og E. skiptu ekki máli. Þeir D. og E. hafi ekki rift kaupum C. að bátnum og ef þeir hafi átt einhverja kröfu á hendur C. þá væri þar aðeins um fjárkröfu að ræða, sem engu skipti um ráðstöfunarrétt hans á bátnum. Var því jafnframt haldið fram, að hin ólögmæta taka þeirra stefndu D. og E. á bátnum skapi engan grundvöll fyrir riftunarkröfu stefnanda á hendur stefnda C. Sýknukrafa stefndu D. og E. var á því reist, að gildur samningur milli þeirra C. hafi aldrei stofnast, þar sem sú forsenda, að andvirði bátsins væri greitt, hafi brostið. Var því haldið fram, að stefndi C. hafi því ekki verið réít kominn að afsalinu fyrir bátnum og geti stefnendur því ekki bvggt neinn rétt á því afsali. Um bótaskyldu segir svo í forsendum dómsins, að með hinni ólögmætu töku sinni á bátnum úr vörzlum stefn- enda hafi þeir stefndu D. og E. bakað sér fébótaábyrgð gagnvart stefnendum á því tjóni, sem þeir urðu fyrir af þeim sökum. Einnig væri C. bótaskyldur gagnvart stefn- endum, þar sem telja yrði, að honum hefði mátt vera Ijóst, þegar hann seldi stefnendum bátinn, að slíkur ágreiningur væri um heimild hans að bátnum, að það skapaði vafa um rétt hans til að ráðstafa honum. Þótti því rétt að heimila stefnendum að rifta kaupunum á bátn- Tímarit lögfræðinga 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.