Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 24
var svo samþykkt bráðabirgðaályktun fyrir mannréttinda- árið og mælt með því við aliar rikisstjórnir aðildarrikj- anna, að þær tækju þá álvktun til greina, m. a. með því, að lýsa því yfir, á formlegan hátt, að þær styddu trú sína á virðingu fyrir mannréttindum og myndu halda fast við þá stefnu, sem mörkuð var með ákvæðum mannréttinda- yfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1948. Þá var og til þess ætlast, að aðildarríkin létu Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í té, allar upplýsingar um þær ráð- stafanir, sem þær hyggðust gera af þessu tilefni til vernd- ar almennum mannréttindum. Þá var þess og farið á leit, að aðildarríkin leituðu á sama hátt til einkastofnana, há- skóla og félagasamtaka, sem áhuga kynnu að hafa fyrir vernd mannréttinda, í því skyni, að þessir aðiljar tækju einnig á einhvern hátt þátt í Mannréttindaárinu. Flest aðildarríki Sameinuðu þjóðanna brugðust mjög vel við þessum áskorunum Allsherjarþingsins og um allan heim var nú hafinn undirbúningur fyrir nefnda alheims- ráðstefnu, m. a. með fyrirlestrum, allskonar upplýsinga- starfsemi og á annan hátt. Alþjóðaráðstefnan sjálf er nú hinsvegar einmitt um þessar mundir haldin i borginni Teheran í Iran og er gert ráð fyrir þvi að hún standi yfir í allt að þvi einn mánuð. Hér á landi hefur enn litið verið gert af því, að kynna mönnum þessi mál. Þó er mér tjáð, að Félag Sameinuðu þjóðanna, sem hér starfar hafi nýlega kjörið landsnefnd Mannréttinda, sem gangasl mun eiga fyrir kynningu hér á landi á þessum málum, m. a., með fyrirlestrum í skól- um landsins, hjá félagasamtökum víðsvegar um landið og á annan hátt. Eigi er mér hinsvegar kunnugt um, hvað hér hefur verið gert af opinberri hálfu af tilefni fyrr- greindrar samþykktar Sameinuðu þjóðanna, en skiljan- legt kann að vera, að Island hafi ekki haft tök á, að taka þátt í hinnu alþjóðlegu ráðstefnu um mannréttindi, sem nú er haldin 1 Teheran. Eins og ég gat um hér áður, þá var Mannréttindayfir- 84 7 imarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.