Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 41
svo sem fyrrum var, heldur þarf til samþykki hennar sjálfrar. Slikt þykir okkur raunar sjálfsagt, en það, sem hér skiptir máli, er, að i almennum lögum eru ýmis ákvæði, er tryggja með vissum hætti jafnrétti karla og kvenna, vernd gegn röngum ákærum og hjúskaparfrelsi, en allt eru þetta atriði, sem nefnd eru í mannréttinda- yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna og mannréttindasátt- mála Evrópuráðsins. Þetta eru mannréttindaákvæði, en þess her að minnast, að þau eru ekki tryggð með sama hætti og þau, sem i stjórnarskránni eru. Sögndrög. Mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar, önnur en þau, er fjalla um kjör forseta og Alþingismanna, eru í flestum atriðum hin sömu og voru í fyrstu stjórnarskrá landsins, sem sett var 1874. Aður en um þau verður rætt, skal stuttlega getið tillagna um mannréttindi, sem komu fram, meðan deilt var um stjórnlög fyrir Island, frá því að þjóðfundurinn var haldinn 1851 og þar til stjórnarskráin var sett 1874. Það er alkunna, að ríkisstjórnin í Kaupmannahöfn lagði fram frumvarp á þjóðfundinum „um stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins og um ríkisþingkosningar á ís- landi“. I frumvarpinu var gert ráð fyrir, að grundvallar- lög Danmerkurríkis frá 5. júní 1849 skyldu gilda á Is- landi. Mannréttindaákvæði þeirra voru næsta svipuð þeim, sem nú eru í íslenzku stjórnarskránni. Þjóðfund- inum lauk, án þess að samþvkkt væri gerð um stjórnar- bót, vegna þess að fundarmenn vildu gerbreyta stjórnar- frumvarpinu, en konungsfulltrúi taldi það ótækt. I nefndarálitinu, sem fram var lagt og Jón Sigurðsson var aðalhöfundur að, var gerð tillaga um mannréttinda- ákvæði í sérstökum íslenzkum grundvallarlögum. Þar er að sönnu að finna tvö almenn og góð ákvæði, sem ekki eru jafnskýrlega fram sett í hinum dönsku grundvallar- lögum. I þessum tillögugreinum segir: „Lögin skulu ná Tíman't lögfræðinga 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.