Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 44
að stjórnmálaflokkarnir séu til óþurftar. Vafalaust má margt bæta, er starfsemi þeirra varðar, en þá er að gera það fremur en að varpa frá sér þeim tækifærum, sem heilbrigt flokksstarf býður. 1 stjórnarskrám Vestur- Þýzkalands og Italíu eru ákvæði um stjómmálaflokka, raunar næsta stutt og almenn að efni. 1 almennum lög- um í nokkrum ríkjum eru og ákvæði af þessu tagi, ekki sízt i Bandaríkjunum. Telja verður liklegt, að bæta mætti lýðræðið i landi okkar með því að beina athyglinni að stjórnmálaflokkunum og lagareglum um þá, eins og stutl- lega mun drepið á síðar. — Um félagafrelsið er þess ennfremur að geta, að í mannréttindayfirlýs- ingu Sameinuðu þjóðanna segir, að engan megi neyða til þátttöku í félagi, en slikt ákvæði er ekki i íslenzkum lögum. I samningi Sameinuðu þjóðanna um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi frá 16. desember 1966,1) ræðir um rétt til að vera i stéttafélögum og rétt til verkfalla. Samningur þessi er árangur margra ára starfs að því að koma á bindandi þjóðréttarreglum um mannréttindi á vegum Sameinuðu þjóðanna, en hefur enn ekki tekið gildi. Verkfallsrétturinn er ekki tryggður í stjórnarskrá Islands, en ákvæði þar að lútandi eru i lög- unum um stéttarfélög og vinnudeilur. Bann það, sem er í lögum nr. 33/1915, við verkföllum opinberra starfs- manna, er í samræmi við undantekningarákvæði i samn- ingi Sameinuðu þjóðanna frá 1966. 1 11. grein mannrétt- indasáttmála Evrópu segir einnig, að löglegar takmark- anir á félagafrelsi megi setja varðandi stjórnarstai’fsmenn. I 72. grein stjórnarskrárinnar ræðir um prentfrelsi. Bannað er að koma á ritskoðun, þ. e. athugun á prentuðu máli, áður en því er dreift, en hins vegar verða menn að ábyrgjast ritsmíðar sínar eftir á fyrir dómi. Hér á !) Hið enska heiti er: „International Covenant on Economie, Social and Cultural Rights“. 104 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.